Hinderjarunni í skógi í Grafarvogi.Tilgangur vistræktar er að viðhalda og fjölga lífheiminum. Varðveisla fræja er hluti af því fjölbreytta verkefni. Að safna og geyma fræ snertir við öllum grunngildum, hún snýst um að viðhalda og deila jarðgæðum og fæða okkur öll.

Ég fór í fræðslugöngu um söfnun og meðhöndlun fræja sem Garðyrkjufélagið stóð fyrir seint í ágúst. Frá henni gekk ég með nokkur hindber ...

Rabarbari með þroskuðum fræjumRabarbari eða tröllasúra (Rheum rhabarbarum / Rheum x hybridum) er ein besta matjurt sem völ er á hér á landi.

Mig hefur lengi langað að reyna að rækta rabarbara upp af fræi þó að ég viti að oftast sé honum fjölgað með því að skera hluta af hnaus á eldri plöntu og koma fyrir á nýjum stað. Það hef ég prófað ...

Mjaður með þroskuðum fræjumFræbanki Garðyrkjufélagsins efnir til fræðslu um tínslu og meðhöndlun fræja fimmtudaginn 28. ágúst í Grafarvogi. Fræðslan hefst kl 18:00 og stendur í um það bil tvær klukkustundir.

Nú er rétti tíminn til að fylgjst með þroskun fræja í garðinum, sumarbústaðalandinu og nánasta umhverfi.

Sérfræðingar fræbankans ætla með þátttakendum að safna hinum ýmsu tegundum fræja.

Skoðað verður hvernig fræ hinna ...

28. ágúst 2014

Sólblóm með þroskuðum fræjum.í Birkihlíð í Reykholti hafa sólblómin heldur betur vaxið og dafnað, meira að segja náð svo langt að þroska fræ. Ég fékk eitt blóm með mér heim úr heimsókn þangað um daginn og hér má líta afraksturinn úr einu sólblómi.

Nú geymi ég þessi fræ á þurrum, köldum stað fram á vor og vek þau svo til lífsins á réttum ...

Okra, heilOkra*(Abelmoschus esculentus) gefur af sér fræhulstur sem er ávöxtur plöntunnar.

Nú langar mig að safna fræjum úr fræhulstrunum til að planta í gróðurhúsi næsta vor. Ég hef eldrei gert þetta áður og var bara að kynnast þessari frábæru jurt (sjá grein).

Öll góð ráð um fræsöfnun eru vel þegin!

Okra, skorinÉg byrjaði á að leita mér upplýsinga á Wikipedíu en ...

Garðrækt hefur ekki langa sögu á Íslandi. Það var ekki fyrr en seint á 18. öld að farið var að gera tilraunir með kartöflurækt og ræktun annarra matjurta hér á landi. Hins vegar var því þannig háttað í Englandi og víða á meginlandi Evrópu fyrr á tímum, að enginn bóndi lét sér detta í hug að kaupa grænmeti, eða egg ...

Efnisorð:

Grænar síður aðilar

Fræsöfnun

Skilaboð: