Tilgangur vistræktar er að viðhalda og fjölga lífheiminum. Varðveisla fræja er hluti af því fjölbreytta verkefni. Að safna og geyma fræ snertir við öllum grunngildum, hún snýst um að viðhalda og deila jarðgæðum og fæða okkur öll.
Ég fór í fræðslugöngu um söfnun og meðhöndlun fræja sem Garðyrkjufélagið stóð fyrir seint í ágúst. Frá henni gekk ég með nokkur hindber ...


Rabarbari eða tröllasúra (Rheum rhabarbarum / Rheum x hybridum) er ein besta matjurt sem völ er á hér á landi.
Fræbanki Garðyrkjufélagsins efnir til fræðslu um tínslu og meðhöndlun fræja fimmtudaginn 28. ágúst í Grafarvogi. Fræðslan hefst kl 18:00 og stendur í um það bil tvær klukkustundir.
í Birkihlíð í Reykholti hafa sólblómin heldur betur vaxið og dafnað, meira að segja náð svo langt að þroska fræ. Ég fékk eitt blóm með mér heim úr heimsókn þangað um daginn og hér má líta afraksturinn úr einu sólblómi.
Okra*(Abelmoschus esculentus) gefur af sér fræhulstur sem er ávöxtur plöntunnar.
Ég byrjaði á að leita mér upplýsinga á Wikipedíu en ...