Þó að jarðgerð sé mikilvæg og allt það þá er tilgangurinn ekki að henda sem mestum mat. Skipulag í ísskápnum og skynsamleg innkaup eru nauðsynleg til þess að sem allra minnst verði um matarafganga.