-
AB Agriculture Biologique
MeiraAB Agriculture Biologique er franskt vottunarmerki um lífræna framleiðslu á landbúnaðarafurðum og vottar að varan hefur verið framleidd á lífrænan ...
-
Afar eldfimt
MeiraAfar eldfimt. Efni sem fuðra upp ef neisti kemst í þau. Á fyrst og fremst við um lofttegundir eins og ...
-
Afurð úr Ríki Vatnajökuls WOW!
MeiraÍ Ríki Vatnajökuls ehf. er ferðaþjónustu, matvæla og menningarklasi Suð-Austurlands. Hlutverk klasans er markaðssetning svæðisins með áherslu á veturinn, vöruþróun ...
-
Astma- og ofnæmissamtök Norðurlanda
MeiraMerki Astma- og ofnæmisstamtaka Norðurlanda.
Landssamtök astma- og ofnæmissjúklinga á Norðurlöndum veita ofnæmisprófuðum og samþykktum vörum í viðkomandi landi leyfi ... -
Austfirskar krásir - matur úr héraði
MeiraAustfirskar Krásir - Matur úr héraði er gæðamerki á matvælum úr austfirsku hráefni, afurðir sem byggja á sérstöðu, handverki og hefðum ...
-
BIO-Siegel
MeiraLífræn vottun - Bio-Siegel-EG-Öko_VO-Deutschland, er hin viðurkenndi þýski lífræni vottunarstimpill. Bio-Seigel gildir fyrir lífrænan búskap og lífræna ræktun. Vottunin er staðfest ...
-
Beint frá býli
MeiraBeint frá býli er samvinnuverkefni um sölu afurða beint frá býli bóndans á Íslandi. Markmið verkefnisins er að þróa vörumerki ...
-
Bio Inspecta
MeiraBio Inspecta var stofnað 1998 í Sviss sem traust, sjálfstæð og áreiðleg vottunarstofa fyrir lífrænar afurðir. Í dag vottar Bio ...
-
Bláfánaveifa
MeiraBláfáninn (Blue Flag) er umhverfismerki sem úthlutað er þeim smábátahöfnum og baðströndum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem miða að því ...
-
Bláfáninn
MeiraBláfáninn (Blue Flag) er umhverfismerki sem úthlutað er þeim smábátahöfnum og baðströndum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem miða að því ...
-
Blái engillinn
MeiraDer blaue Engel (Blái engillinn) er þýskt umhverfismerki og jafnframt elsta umhverfismerki í heimi, frá árinu 1978. Merkið er meðal ...
-
Blái kransinn
MeiraBlái kransinn (Den Blå Krans) er opinbert ofnæmismerki Danmerkur og sýnir að varan hefur verið þróuð í samráði við dönsku ...
-
Bra Miljöval
MeiraBra Miljöval er umhverfismerki rekið af sænsku náttúruverndarsamtökunum (Svenska Naturskyddsföreningen). Merkið leggur aðallega áherslu á umhverfismál og nær yfir margar ...
-
Bráð eituráhrif (NÝTT)
MeiraEfni eða efnablöndur sem valda bráðum eiturhrifum við inntöku, snertingu við húð og/eða innöndun. Efni og efnablöndur með þetta ...
-
Burðarplastpokalaust sveitarfélag
MeiraMerki tilraunaverkefnis á vegum Stykkishólmsbæjar sem felst í því að gera bæinn burðarplastpokalausann. Stefnt var að því að þann 4 ...
-
CE merkið
MeiraCE merkið gefur til kynna að framleiðsla hafi verið skv. Öryggisstöðlum Evrópusambandsins. Það gildir fyrir allar vörur sem framleiddar eru ...
-
CO2 Carbon Label
MeiraThe Carbon Trust hefur þróað CO2 Carbon label (kolefnisvottun) sem sýnir þá kolefnislosun í grömmum sem hver einstök vara er ...
-
Carbon Trust
MeiraThe Carbon Trust er kolefnissjóður sem settur var á laggirnar af bresku ríkisstjórninni árið 2001 en starfar sem sjálfstætt fyrirtæki ...
-
Cittaslow
MeiraUndir lok síðustu aldar, sammæltust fjórir bæjarstjórar á Ítalíu um að nóg væri komið af hnattvæðingu og hraðaáráttu nútímans. Þeirra ...
-
Demeter
MeiraVörur með Demetermerkinguna eru frá lífefldum (biodynamic) landbúnaði og byggja á hugmyndafræði Rudolfs Steiner. Í lífefldum landbúnaði er lögð er ...
-
EKO Sustainable Textiles
MeiraEKO Sustainable Textiles vottunin gefur til kynna að hráefni í vefnaðarvöruna sé úr lífrænni ræktun og að framleiðslan sé unnin ...
-
EMAS
MeiraEMAS er valfrjást umhverfisstjórnunarkerfi fyrirtækja sem var mótað fyrir tilstilli Evrópusambandsins.
Það sem helst einkennir EMAS er að þau fyrirtæki ... -
EarthCheck
MeiraEarthCheck (áður Green Globe) er viðmiðunar-og vottunarkerfi sem stuðlar að sjálfbærri ferðaþjónustu. Það er byggt á Dagskrá 21 og gefur ...
-
EarthCheck Assessed
MeiraEarthCheck (áður Green Globe) er viðmiðunar-og vottunarkerfi sem stuðlar að sjálfbærri ferðaþjónustu. Það er byggt á hugmyndafræði Staðardagskrár 21 og ...
-
EarthCheck Bronze Benchmarked
MeiraEarthCheck (áður Green Globe) er viðmiðunar-og vottunarkerfi sem stuðlar að sjálfbærri ferðaþjónustu. Það er byggt á hugmyndafræði Staðardagskrár 21 og ...
-
EarthCheck Gold Certified
MeiraEarthCheck (áður Green Globe) er viðmiðunar-og vottunarkerfi sem stuðlar að sjálfbærri ferðaþjónustu. Það er byggt á Dagskrá 21 og gefur ...
-
EarthCheck Silver Certified
MeiraEarthCheck (áður Green Globe) er viðmiðunar-og vottunarkerfi sem stuðlar að sjálfbærri ferðaþjónustu. Það er byggt á Dagskrá 21 og gefur ...
-
EcoCert
MeiraEcoCert er lífrænt vottunarmerki. Einkarekin samtök hafa réttindi til að reka og votta EcoCert merkið. EcoCert merkið má finna bæði ...
-
Eitur
MeiraEitur. Efni sem hefur bráð eiturhrif í litlu magni. Einnig efni sem geta valdið alvarlegum og varanlegum heilsuskaða eins og ...
-
Eldfimt (NÝTT)
MeiraEldfimir vökvar og gufur frá þeim, gas, úðaefni og þurrefni.
Dæmi:
Eldsneyti á vélar, eldsneyti á tæki til matseldar, etanól ... -
Eldnærandi
MeiraEfni sem verða sprengifim eða eldfim í blöndu með brennanlegum efnum.
Ath. Tákn sem fjarlægja skal í áföngum!
-
Eldnærandi (NÝTT)
MeiraEfni eða efnablöndur (gas, vökvi eða þurrefni) sem valda eða stuðla að bruna annars efnis.
Dæmi:
Sótthreinsitöflur og vökvar, bleikiefni ... -
Endurvinnslumerki umbúða
MeiraAlþjóðlegt merki sem gefur til kynna að umbúðirnar séu endurvinnsluhæfar eða séu að einhverju leyti úr endurunnu efni. Merkið hefur ...
-
Energy Star
MeiraMerkið er undir eftirlit Evrópusambandsins og bandarísku umhverfisstofnunarinnar. Energy Star er valfrjáls merking fyrir sparneytin skrifstofutæki, til að mynda tölvur ...
-
Environmental choice
MeiraEnvironmental choice er ástralskt umhverfismerki. Merkið er að finna á fjölmörgum vörum svo sem veggjum, pappírsvörum, ljósritunarvélum, gólfefnum og dekkjum.
-
Ertandi
MeiraErtandi. Efni sem valda ertingu eða sviða við snertingu eða innöndun. Einnig efni sem valda ofnæmi við snertingu við húð ...
-
Evrópska orkumerkið
MeiraMerkið sýnir ör sem bendir ýmist á græna eða rauða liti þar sem grænt táknar sparneytni í orkunotkun en rautt ...
-
Evrópublómið
MeiraBlómið er opinbert umhverfismerki Evrópubandalagsins. Blómið er sambærilegt Svaninum hvað kröfur varðar. Blómið er nokkru yngra en Svanurinn og því ...
-
FSC-Forest Stewardship Council
MeiraForest Stewardship Council eru alþjóðleg samtök sem merkja viðarframleiðslu og aðrar skógarafurðir. Gerðar eru kröfur um að skógræktin taki mið ...
-
Fair Wear Foundation
MeiraFair Wear Foundation stendur að sanngirnisvottun á textílframleiðslu og vottunarmerki Fair Wear staðfestir að þeim skilyrðum sem samtökin setja um ...
-
Fairtrade
MeiraEin helstu markmið Fairtrade (sanngirnisvottun/réttlætismerki) eru að: Tryggja bændum og vinnufólki sanngjörn laun fyrir vinnu sína og framleiðsluvörur þannig ...
-
Fairtrade Max Havelaar
MeiraEin helstu markmið Fairtrade (sanngirnisvottun/réttlætismerki) eru að: Tryggja bændum og vinnufólki sanngjörn laun fyrir vinnu sína og framleiðsluvörur þannig ...
-
Frá fyrstu hendi
Meira„Frá fyrstu hendi” og hugtakið „Sveitamatur” eru gæðamerki á matvælum íslenskra sveita, þar sem megin þættir framleiðslunnar byggja á íslensu ...
-
GEN - Global Ecolabeling Network
MeiraGEN, Global Ecolabelling Network eru alþjóðleg samtök umhverfismerkinga. Umhverfismerki sem vottuð eru af þriðja aðila eru trygging neytenda fyrir áreiðanleika ...
-
GOTS
MeiraGOTS stendur fyrir Global Organic Textile Standard eða Alþjóðlegi staðallinn fyrir lífræna vefnaðarvöru. Merkið er rekið af fjórum samtökum um ...
-
Gas undir þrýstingi (NÝTT)
MeiraGas í ílátum undir þrýstingi (2 bar eða meira).
Dæmi:
Flöskur með fljótandi gasi, logsuðugas, súrefnishylki.Varúðarreglur:
Gas undir þrýstingi ... -
Godkjent Ökolisk AV Debio
MeiraDebio er norsk lifræn vottun en fyrirtækið tekur einnig út framleiðslu fyrir þýska lífeflismerkið Demeter. Það er norska ríkið sem ...
-
Green Seal
MeiraGræna innsiglið (Green Seal) er bandarískt umhverfismerki á vegum óháðra samtaka sem starfa í samvinnu við rannsóknarstofur og ráðgjafa víða ...
-
Grænfáninn
MeiraGrænfáninn (Green Flag) er umhverfismerki fyrir skóla. Allir skólar geta sótt um Grænfánann og fá þannig að taka þátt í ...
-
Græni lykillinn
MeiraGreen Key/Græni lykillinn er alþjóðleg umhverfisvottun fyrir hóteliðnaðinn. Um 2.300 hótel í 46 löndum hafa uppfyltt skilyrði Græna ...
-
Græni punkturinn
MeiraGræni punkturinn „Der Grüne Punkt“ er merki DSD (Duales System Deutschland GmbH) en það gefur einungis til kynna að framleiðandinn ...
-
Grænt Farfuglaheimili
MeiraTil að hvetja rekstraraðila farfuglaheimila á Íslandi til að vinna markvisst að umhverfismálum ákvað stjórn Farfugla árið 2003 að þau ...
-
Hand in hand
MeiraRapunzel hefur lengi boðið upp á lífrænt ræktaðar vörur og hefur í samstarfi við The Institute for Marketecology (IMO), alþjóðlega ...
-
Hættulegt heilsu
MeiraHættulegt heilsu. Efni sem geta valdið bráðum eitrunum, haft heilsuspillandi áhrif til lengri eða skemmri tíma við endurtekna notkun. Einnig ...
-
Hættulegt heilsu (NÝTT)
MeiraEfni eða efnablöndur sem erta húð og augu, valda ofnæmisviðbrögðum í húð, erta öndunarveg, valda syfju eða svima.
Dæmi:
Efni ... -
Hættulegt umhverfinu
MeiraHættulegt umhverfinu. Efni sem eru skaðleg umhverfinu, t.d. ýmsum lífverum ekki síst í vatni og jarðvegi. Einnig efni sem ...
-
Hættulegt umhverfinu (NÝTT)
MeiraEfni eða efnablöndur sem eru hættulegar umhverfinu.
Dæmi:
Terpentína, bensín, varnarefni, sæfiefni, málning, lökk, sumar límtegundir.Varúðarreglur:
Forðist losun út ... -
IASC Aloe-staðfestingarinnsigli
MeiraIASC - International Aloe Science Council eru alheimssamtök framleiðenda Aloe Vera og varnings sem framleiddur er úr jurtinni. Merkið á að ...
-
IRF auðkennismerki vottunar
MeiraIceland Responsible Fisheries (IRF) vottunarferlið er unnið samkvæmt ströngustu alþjóðlega viðurkenndum kröfum. Kröfulýsingar eru unnar samkvæmt siðareglum Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna ...
-
IRF upprunamerki
MeiraUpprunamerki fyrir íslenskt sjávarfang var tekið í notkun árið 2009. Tilgangur merkisins er að tryggja kaupendum og neytendum upplýsingar um ...
-
ISO 14001
MeiraISO 14001 umhverfisstjórnunarstaðallinn er til þess að hjálpa fyrirtækjum til þess að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum sínum, uppfylla gildandi umhverfisreglugerðir ...
-
IVN Zertefiziert Best
MeiraVottun á efni til fatagerðar. IVN-Zertefiziert þýðir að 95% eða meira af efnisþráðum - að undanskyldum aukahlutum (s.s. tölum) - verða ...
-
IVN-Zertefiziert
MeiraVottun á efni til fatagerðar. IVN-Zertefiziert þýðir að 70% - 95% eða meira af efnisþráðum - að undanskyldum aukahlutum (s.s. tölum ...
-
KRAV
MeiraKRAV merkið er opinbert merki fyrir lífræna ræktun matvæla í Svíþjóð skv. stöðlum IFOAM og hefur einnig þróað staðla fyrir ...
-
Kolviður - Kolefnisjöfnunarsjóður
MeiraKolviður er sjóður sem miðar að því að binda kolefni í gróðri og jarðvegi í þeim tilgangi að draga úr ...
-
Kuðungurinn
MeiraKuðungurinn eru virtustu umhverfisverðlaun á Íslandi. Kuðungurinn er viðurkenning umhverfisráðuneytisins á framlagi fyrirtækja og stofnana til umhverfismála og er hann ...
-
Langvinn hætta fyrir heilsu (NÝTT)
MeiraEfni eða efnablöndur sem valda krónískum áhrifum eins og krabbameini, skaða á erfðaefni og skertri frjósemi. Þar með talin efni ...
-
Lífræn aðlögun - Tún
MeiraAðili er í ferli til að fá lífræna vottun frá Vottunarstofunni Túni.
-
Lífræn vottun Evrópusambandsins
MeiraLífræn vottun samkvæmt stöðlum og reglum Evrópusambandins. Framleiðsla á vörum sem eru vottaðar með þessu merki skal taka tillit til ...
-
MSC - Marine Stewardship Council
MeiraMarine Stewardship Council eru óháð alþjóðleg samtök sem starfa ekki í hagnaðarskyni og vinna að verndun sjávar og sjávarafurða gegnum ...
-
Matarkistan Skagafjörður - matur úr héraði
MeiraÞróunarverkefnið Matarkistan Skagafjörður miðar að því að auka þátt skagfirskrar matarmenningar í veitingaframboði á svæðinu þannig að gestir geti notið ...
-
Matarklasi Suðurlands - hefðir úr héraði
MeiraMatarklasi Suðurlands og Vestmannaeyja hefur það að markmiði að varðveita og hefja til vegs og virðingar hefðir úr héraði í ...
-
Matarklasi Vesturlands - matur úr héraði
MeiraMatur úr héraði - Vesturland.
Merkinu er ætlað að vera uppruna og gæðastimpill fyrir vestlensk matvæli og rétti á matseðlum veitingahúsa ...
-
Matur úr Eyjafirði - matur úr héraði
MeiraMatur úr Eyjafirði/Matur úr héraði – Local food er félag sem vinnur að framgangi eyfirskrar matarmenningar í víðum skilningi. Verkefnið ...
-
Mjög eldfimt
MeiraMjög eldfimt. Efni sem eru brenna auðveldlega ef neisti kemst í þau.
Eldfimum efnum er skipt í þrjá flokka eftir ...
-
OK Kompost
MeiraOK Kompost vottar að vara uppfylli gæðakröfur innan tilgreindra nota, þ.e. að varan sé 100% niðurbrjótanleg og jarðgerist. Þessi ...
-
Opinn landbúnaður
MeiraVelkomin í sveitina!
Með Opnum landbúnaði gefst almenningi tækifæri á að heimsækja bóndabæi og kynna sér þau störf sem unnin ... -
PEFC
MeiraPEFC er umhverfismerki óháðu samtakanna Programme for the Endorsement of Forest Certification. PEFC merkið tryggir að viðkomandi skógarafurðir séu framleiddar ...
-
Plastmerkingar
MeiraPlastmerkin sjö gefa til kynna að plastefnið sé endurnýtanlegt eða endurvinnanlegt. Á Íslandi er úrvinnslugjald á heyrúlluplast og umbúðaplasti úr ...
-
Pokasjóður
MeiraMerki Pokasjóðs verslunarinnar. Merkið gefur til kynna að hluti af hagnaði sölu plastpoka sem seldir eru sem innkaupapokar í verslunum ...
-
Rapunzel
MeiraRapunzel er þýskt fyrirtæki sem framleiðir lífrænt vottaðar vörur frá lífefldum (biodynamic) landbúnaði sem byggir á hugmyndafræði Rudolfs Steiner. Í ...
-
Saman gegn matarsóun
MeiraSaman gegn matarsóun (United Against Foodwaste) var fyrsta stóri Evrópski viðburðurinn þar sem öll virðiskeðjan tekur þátt. United Against Foodwaste ...
-
Skráargatið
MeiraNorræna hollustumerkið Skráargatið auðveldar hollara val og þar með að fara eftir opinberum ráðleggingum um mataræði, því matvörur sem bera ...
-
Skóli á grænni grein
MeiraGrænfáninn (Green Flag) er umhverfismerki fyrir skóla. Allir skólar geta sótt um Grænfánann og fá þannig að taka þátt í ...
-
Slow Food
MeiraÍ kjölfar hraðrar útbreiðslu „fast food“ byltingarinnar spratt upp félagsskapur í Evrópu sem nefnist „Slow Food“. Í stuttu máli hratt ...
-
Snyrtipinninn
MeiraSnyrtipinninn var upphaflega hannaður af óþekktum höfundi til að efla snyrtilega umgengi í Bretlandi. Þýðing merkisins er að rusli skuli ...
-
Soil Association
MeiraSoil Association (jarðvegs samtökin) hafa verið í þróun frá því um 1970. Byggt er bæði á reglugerðum Evrópusambandsins og breskum ...
-
Sprengifimt
MeiraSprengifimt. Efni sem eru varhugaverð vegna sprengihættu eða óstöðugleika og þola lítið hnjask.
Ath. Tákn sem fjarlægja skal í áföngum!
-
Sprengifimt (NÝTT)
MeiraSprengifim efni og sprengifimir hlutir.
Dæmi:
Nítróglýserín, skotfæri, flugeldar.Varúðarreglur:
Haldið frá hita og opnum eldi og reykið ekki nálægt ... -
Sterkt eitur
MeiraSterkt eitur. Efni sem hefur bráð eiturhrif í litlu magni. Einnig efni sem geta valdið alvarlegum og varanlegum heilsuskaða eins ...
-
Svanurinn
MeiraSvanurinn, Norræna umhverfismerkið, er opinbert umhverfismerki Norrænu ráðherranefndarinnar. Merkið hefur skapað sér ótvíræðan sess sem mikilvægasta umhverfismerkið á Norðurlöndunum. Vottun ...
-
Svæði án erfðabreyttra lífvera
MeiraYfirlýst svæði án erfðabreyttra lífvera skráð hjá GMO-free Europe.
-
TCO
MeiraTCO er sænskur umhverfis- og orkustaðall sem er á vegum sænsks stéttarfélags, TCO Tjänstemännens Central Orgnainsation. Upp úr 1980 fór ...
-
The Organic Food Federation
MeiraThe Organic Food Federation er breskt vottunarfyrirtæki stofnað árið 1986. The Organic Food Federation er tengt Evrópskum vottunaraðilum. The Organic ...
-
Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu
MeiraFerðamálastofa veitir umhverfisverðlaun til ferðaþjónustufyrirtækja eða einstaklinga í ferðaþjónustu sem þótt hafa skara framúr á sviði umhverfismála. Verðlaunin eru veitt ...
-
Vakinn - Umhverfismerki brons
MeiraFerðamálastofa stendur að gæða- og umhverfiskerfinu Vakanum. Vakinn felur í sér viðameiri úttekt á starfsemi íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu en ...
-
Vakinn - Umhverfismerki gull
MeiraFerðamálastofa stendur að gæða- og umhverfiskerfinu Vakanum. Vakinn felur í sér viðameiri úttekt á starfsemi íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu en ...
-
Vakinn - Umhverfismerki silfur
MeiraFerðamálastofa stendur að gæða- og umhverfiskerfinu Vakanum. Vakinn felur í sér viðameiri úttekt á starfsemi íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu en ...
-
Veisla að vestan - matur úr héraði
MeiraVeisla að Vestan er samstarfsverkefni um mat og ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Tilgangur Veislu að Vestan er að auka sýnileika ...
-
Vistvæn landbúnaðarafurð
MeiraVistvænn landbúnaður var nokkurs konar millistig milli hefðbundins landbúnaðar og lífræns landbúnaðar (lög nr. 162, 1994; reglugerð landbúnaðarráðuneytis nr. 219 ...
-
Vottað lífrænt - Tún
MeiraÁ Íslandi annast Vottunarstofan Tún eftirlit með lífrænni framleiðslu. Í lífrænni ræktun felst að varan hefur verið ræktuð með lífrænum ...
-
Vottuð náttúruafurð - Tún
MeiraVottunarstofan Tún hefur þróað staðla og vottunarkerfi fyrir afurðir sem ekki teljast lífrænar, en eru af náttúrulegum uppruna. Þetta eru ...
-
WWF-World Wildlife Fund
MeiraMerki World Wildlife Fond segir ekki til um það hvernig framleiðandi vöru standi sig í umhverfismálum. Merkið gefur eingöngu til ...
-
Wind Powered
MeiraWind Powered merkið gefur til kynna að framleiðslan sé unnin með raforku úr sjálfbærum vindorkuverum.
-
World Green Building Council
MeiraWorld Green Building Council er óháð ráð sem er stjórnað af aðilum úr byggingariðnaðinum og ...
-
Ætandi
MeiraÆtandi. Efni sem valda skaða á borð við bruna- og svöðusár við snertingu og særindi í öndunar- eða meltingarvegi við ...
-
Ætandi (NÝTT)
MeiraEfni eða efnablöndur sem valda húðætingu, alvarlegum augnskaða eða tæra málm.
Dæmi:
Ediksýra, saltsýra, ammóníak, stíflueyðir.Varúðarreglur:
Klæðist hlífðarhönskum og ... -
Í Ríki Vatnajökuls WOW!
MeiraRíki Vatnajökuls ehf. er ferðaþjónustu, matvæla og menningarklasi Suð-Austurlands. Hlutverk klasans er markaðssetning svæðisins með áherslu á veturinn, vöruþróun og ...
-
Óerfðabreytt fóður
MeiraMerki sem Stjörnuegg setja á framleiðslu sína til að upplýsa um að notað sé fóður sem inniheldur ekki erfðabreytt hráefni ...
-
Öko-Tex
MeiraÖko-Tex er evrópskt umhverfismerki fyrir vefnaðarvörur, föt og áklæði og teppi. Gerðar eru kröfur um að tilbúin efni sem eru ...
-
Ø-Merkið
MeiraØ-Merkið er hið opinbera danska lífræna vottunarmerki. Ø-Merkið er einnig hægt að finna á erlendri lífrænni vöru ef hún er ...
-
Þingeyska Matarbúrið - matur úr héraði
MeiraMeginmarkmið matarklasans „Þingeyska matarbúrið - matur úr héraði“ er að stuðla að auknu heildarvirði svæðisins og meiri sjálfbærni þess í efnahagslegu ...