Veisla að Vestan er samstarfsverkefni um mat og ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Tilgangur Veislu að Vestan er að auka sýnileika og gæðaímynd vestfiskra matvæla. Tilgangur samstarfsins er einnig að efla samstarf fyrirtækja á Vestfjörðum, matvælaframleiðenda, veitingahúsa, verslana og ferðaþjónustustufyrirtækja og hvetja til frekari vöruþróunar og framleiðslu á vörum og þjónustu sem byggja á vestfirsku hráefni.

Vefsíða: http://www.veislaadvestan.is/

Skilaboð: