Eyrartún
400 Ísafjörður

Á Græna kortinu:

Menningarsetur

Hér eru skráð öll menningarsetur á Íslandi. Þau eiga á ýmsan hátt snaran þátt í sjálfsmynd þjóðarinnar, umhverfi, menningu og ímynd borga og sveita. Söfn, setur og minnisvarðar sem og staðir sem eru ekki endilega stofnanavæddir eru skráðir í þennan flokk.

Íslenskir þjóðhættir

Minjasöfn og sögustaðir sem tengjast menningu og tækniþróun samfélagsins í gegnum tíðina.

Safn

Söfn um allt land.

Vottanir og viðurkenningar:

Veisla að vestan - matur úr héraði

Veisla að Vestan er samstarfsverkefni um mat og ferðaþjónustu á Vestfjörðum. Tilgangur Veislu að Vestan er að auka sýnileika og gæðaímynd vestfiskra matvæla. Tilgangur samstarfsins er einnig að efla samstarf fyrirtækja á Vestfjörðum, matvælaframleiðenda, veitingahúsa, verslana og ferðaþjónustustufyrirtækja og hvetja til frekari vöruþróunar og framleiðslu á vörum og þjónustu sem byggja á vestfirsku hráefni.

Skilaboð: