Umhverfisviðmið eða markmið eru í eðli sínu ekkert frábrugðin fjárhagslegum markmiðum. Hlutverk beggja er að mæla árangur af starfssemi fyrirtækisins á mismunandi sviðum, þó svo að auðveldlega sé hægt að fullyrða að fjárhags- og umhverfismarkmið séu hvert öðru háð. Það er þó einn grundvallarmunur á fjárhaglegum og umhverfislegum markmiðum. Hin fjárhagslegu hafa þróast í fjölda áratuga eða árhundruði meðan umhverfislegu ...

26. október 2014

Tölvur eru nauðsynleg tæki í hverju fyrirtæki og varla fyrirfinnst tölvulaust heimili á Íslandi í dag. Tölvur eru einfaldlega alls staðar og gera allt fyrir alla.

Þó að tölvur séu stórkostleg tæki að flestra mati hefur tölvuframleiðslu geigvænlega neikvæð umhverfisáhrif. Bæði vegna þeirra náttúrauðlinda sem framleiðsla hráefnis í tölvurnar hefur í för með sér, flutnings efnis heimsálva á milli og ...

Það sparar orku að nota frekar ketil til að hita vatn en að hita það í potti á eldavélinni. Frá umhverfissjónarmiði er best er að fjárfesta strax í vönduðum katli og gæta þess að kveikja ekki á honum tómum því það eyðileggur elementin.

Munum að sjóða aðeins eins mikið vatn og við þurfum á að halda hverju sinni til að ...

Vörur sem merktar eru umhverfismerkingum hafa uppfyllt kröfur um gæði og takmörkun umhverfisáhrifa. Svanurinn, Evrópublómið o.fl. eru trygging neytenda fyrir gæðavöru, sem skaðar umhverfi og heilsu minna en aðrar sambærilegar vörur.

Tilgangur umhverfismerkinga er „að hjálpa neytendum að velja vörur sem hafa minni áhrif á umhverfi og heilsu en aðrar sambærilegar vörur“. Umhverfismerking einstakrar vöru eða þjónustu er staðfesting ...

05. nóvember 2013

Í sjálfbæru samfélagi er notað rafmagn sem framleitt er með endurnýjanlegum orkugjöfum eins og vatnsorku, vindorku og sólarorku. Ísland er ríkt af vatnsorku og jarðvarma og anna Íslendingar raforkuþörf sinni að 99,9% með þessum sjálfbæru innlendu orkugjöfum. Nýting á orku fallvatna hefur engin áhrif á afrennsli af landinu og því ekki hægt að ofnýta þessa orku. Vinnsla jarðhita er ...

Hvað eru umhverfisviðmið?

Umhverfisviðmið eða markmið eru í eðli sínu ekkert frábrugðin fjárhagslegum markmiðum. Hlutverk beggja er að mæla árangur af starfssemi fyrirtækisins á mismunandi sviðum, þó svo að auðveldlega sé hægt að fullyrða að fjárhagleg og umhverfismarkmið séu hvert öðru háð. Það er þó einn grundvallarmunur á fjárhaglegum og umhverfislegum markmiðum. Hin fjárhagslegu hafa þróast í fjölda áratuga eða ...

Sanngirnisvottun (einnig nefnt Réttlætismerki) beinir sjónum að mannréttindum. Markmiðið með sanngirnisvottun er að fólk geti lagt sitt af mörkum til betri lífs fyrir börn og fullorðna í fátækari hlutum heimsins. Í stuttu máli má segja að markmiðið sé að:

  • Tryggja að vinnufólk og ræktendur fái sanngjörn laun fyrir vinnu sína.
  • Vinna gegn misrétti vegna kyns, húðlitar eða trúar
  • Vinna á ...

Til þess að auðvelda innkaup á vörum og þjónustu sem eru síður skaðleg umhverfi og heilsu hefur Náttúran.is tekið saman 11 viðmið sem spanna veigamestu þættina. Viðmiðin eru einföld og hjálpa til að nálgast markmiðið, það er að velja bestu vöruna út frá sjónarmiði heilsu, umhverfis og jafnvel félagslegum aðstæðum sem í daglegu tali eru nefnd sjálfbær þróun.

Viðmiðin ...

Umhverfismerking Svansins á hótelum nær yfir alla flokka gistiþjónustu, þar sem grunný jónusta á borð við sængurfatnað, handklæði, baðaðstöðu, þrif og morgunverð er innifalin í verðinu. Ef veitingastaður, ráðstefnuaðstaða eða sundlaug eru á hótelinu/gisitheimilinu, er þetta einnig skoðað með tilliti til umhverfisáhrifa.

Umhverfismerking
Norræna umhverfismerkið Svanurinn var stofnað í þeim tilgangi að að auðvelda þér og öðrum neytendum að ...

07. janúar 2008

Svansmerkt bíldekk

Með bíldekkjum er átt við bæði ný og sóluð dekk fyrir fólksbíla, fólks- og vöruflutningabíla,
hvort heldur sem um sumar- eða vetrardekk að ræða. Nagladekk eru hins vegar undanskilin og fást ekki svansmerkt.

Umhverfismerking
Norræna umhverfismerkið Svanurinn var stofnað í þeim tilgangi að að auðvelda þér og öðrum neytendum að finna vörur er hafa sem minnst skaðleg áhrif ...

07. janúar 2008

Umhverfismerking Svansins nær yfir ýmsar gerðir húsgagna og innréttinga, t.d. skápa, hillur, borð, kommóður og stóla, svo fátt eitt sé nefnt.

Umhverfismerking
Norræna umhverfismerkið Svanurinn var stofnað í þeim tilgangi að að auðvelda þér og öðrum neytendum að finna vörur er hafa sem minnst skaðleg áhrif umhverfið. Kröfur Svansins miðast við allan lífsferil vörunnar/ þjónustu, frá vöggu til grafar ...

07. janúar 2008

Norræna umhverfismerkið Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna og hefur skapað sér ótvíræðan sess sem mikilvægasta og áreiðanlegasta umhverfismerkið á Norðurlöndunum.

Í viðmiðunarreglunum (Criteria) eru sett fram þau skilyrði eða kröfur sem þarf að uppfylla til að fá leyfi til að nota Norræna umhverfismerkið.

Hvernig skilyrði eru þetta og hver ákveður þau?

Sjá útskýringar á viðmiðunarreglum Svansins.

Aðeins hafa flokkarnir: Bíldekk ...

06. janúar 2008

Mörg litarefni og framleiðsluferli vefnaðarvöru eins og í gluggatjöldum fela í sér að efnið er meðhöndlað með sýruböðum, og eiturefnum af ýmsum gerðum, sumum jafnvel skaðlegum heilsunni. Eins er framleiðslan sjálf oft uppspretta alvarlegra umhverfisáhrifa og heilsutaps fólks. Sum efni eru umhverfisvænni en önnur.

Bómull er eitt skaðlegasta hráefnið vegna mikillar eiturefnanotkunar við ræktun þess. Fyrir hvert kg. af bómull ...

Grænar síður aðilar

Umverfisviðmið

Skilaboð: