Impra nýsköpunarmiðstöð - styrkir Náttúruna
Í þrígang hefur Náttúran.is fengið styrk frá Impru Nýsköpunarmiðstöð, úr verkefninu „Skrefi framar“ sem úthlutar styrkjum til frumkvöðla sem ráða þurfa til sín sérfræðinga til þróunarvinnu. Fyrstu styrkina hlaut verkefnið árið 2005 og í þriðja sinn árið 2006. Sjá nánar um Impru nýsköpunarmiðstöð og styrki sam þar eru í boði á vef miðstöðvarinnar.
Náttúran.is þakkar kærlega fyrir stuðninginn!
Birt:
25. apríl 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Impra nýsköpunarmiðstöð - styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 25. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/07/impra-nskpunarmist-styrktaraili-nttrunnar/ [Skoðað:15. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 21. janúar 2010