Gunna prikklar baunir vorið 2015. Ljósm. Einar Bergmundur.Guðrún Arndís Tryggvadóttir

Myndlistarmaður.
Stofnandi, ritstjóri, hugmyndasmiður og hönnuður Náttúran.is.

Heimili, skrifstofa og vinnustofa í Alviðru, 816 Ölfus.

Gsm: 863 5490

gudrun@tryggvadottir.com
GT á Facebook
tryggvadottir.com
Listamaðurinn GT á Facebook

Nám

1979-1983 Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland. Málun og grafík, Diploma/MFA, Summa cum laude
1978-1979 École Nationale Supérieure des Beaux-Arts, París, Frakkland. Málaradeild
1974-1978 Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Lokapróf úr málaradeild

Námskeið

2014 Vistræktar hönnunarnámskeið m. viðurkenningu (Permaculture Design Certificate Course) - Norsk Permaculture Association and the Nordic Permaculture Institute - Jan Martin Bang og Kristín Vala Ragnarsdóttir
2014 Frásagnarnámskeið. Hin íslenska frásagnarakademía - Guðrún Eva Mínervudóttir, Marteinn Þórsson og Tyrfingur Tyrfingsson
2013 Aðlögun að lifrænum búskap - fyrstu skrefin. Lífræna akademían - Bændasamtök Íslands, Verndun og ræktun (VOR), og Vottunarstofan Tún
2013 Vistræktar hönnun (Permaculture design). Íslenska permacultur félagið - Penny Livingston-Stark
2010 Námskeið í notkun kerfis- og sjálfbærnisgreiningar ISIS Academy Intensive, AtKisson Group í samvinnu við Háskóla Íslands
2007 Inngangur að skjalastjórnun, Skipulag og skjöl
2005 Leiðbeinendanámskeið Landverndar, GAP Vistvernd í verki
2004+2005 Listin að lækna, námskeið í söfnun jurta og gerð jurtalyfja. Dr. Christian Osika
2004 Brautargengi, námskeið í gerð viðskiptaáætlana og rekstri fyrirtækja á vegum Impru Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
2002 Íslensk myndlist til forna, Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands

Verðlaun og styrkir

2016 Listamannalaun – Starfslaun listamanna í 4 mánuði.
2015 Umhverfissjóður Landsbankans - styrkur fyrir þróun Græna kortsins
2015 Uppbyggingarsjóður Suðurlands - Styrkur fyrir appið Grænt kort - Suður
2015 Umhverfisverðlaun Ölfuss
2014 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - styrkur til prentútgáfu Græna kortsins

2014 Úrvinnslusjóður - styrkur til þróunar nýrrar útgáfu Endurvinnslukortsins
2014 Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar - styrkur til þróunar fræðslu- apps um Húsið og umhverfið (iOS og Android).
2014 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - verkefnisstyrkir v. Endurvinnslukorts- apps og þróunar fræðslu- apps um Húsið og umhverfið (iOS og Android). Framlag á fjárlögum ríkisins (sem áður var veitt beint af Alþingi)  

2014 Mennta- og menningarmálaráðuneytið - styrkur v. dreifingar Græna kortsins í alla skóla landsins
2014 SORPA bs. - styrkur til frekari þróunar Endurvinnslukorts- apps
2013 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - styrkur til prentútgáfu Græna kortsins
2013 Mennta- og menningarmálaráðuneytið - styrkur til prentútgáfu Græna kortsins
2013 Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið - styrkur til prentútgáfu Græna kortsins
2013 Samkaup - styrkur til prentútgáfu Græna kortsins
2013 Vatnajökulsþjóðgarður - styrkur til prentútgáfu Græna kortsins
2013 Reykjavíkurborg - styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps
2013 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið - framlag á fjárlögum ríkisins (sem áður var veitt beint af Alþingi) – v. Náttúran.is
2012 Farfuglar - styrkur til þróunar Græna kortsins
2012 Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar - styrkur til þróunar Græna Íslandskortsins
2012 Úrvinnslusjóður - styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps
2012 Gámaþjónustan - styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps
2012 Reykjavíkurborg - styrkur til þróunar Græns Íslandskorts- apps
2012 Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfisráðuneytisins, fyrir Náttúran.is
2012 Umhverfisráðuneytið - framlag á fjárlögum ríkisins (sem áður var veitt beint af Alþingi) – v. Náttúran.is
2012 SORPA bs. - styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps
2012 Umhverfissjóður Landsbankans - styrkur til þróunar Endurvinnslukorts- apps
2011 Mennta- og menningarmálaráðuneytið - styrkur v. dreifingar Náttúruspila „52ja góðra ráða“ í leikskóla
2011 Alþingi Íslendinga - framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is
2010 Norræni menningarsjóðurinn - styrkur v. sýninga á umhverfiskvikmyndum og uppákomum þeim tengdum á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík (RIFF) haustið 2010
2010 Alþingi Íslendinga - framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is
2010 Landsvirkjun - styrkur til þróunar græns bókhalds fyrir heimili og smærri fyrirtæki á Náttúran.is
2009 Reykjavíkurborg  - verðlaun Reykjavíkurborgar í hugmyndasamkeppni um nýsköpun í ferðaþjónustu. Verðlaununum fylgdi styrkur til þróunar Green Map/Græns korts fyrir Reykjavík
2009 Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar - styrkur til frekari þróunar vefuppflettiritsins Grasa-Gudda
2009 Umhverfisráðuneytið - styrkur v. þróunar Green Map/Græns korts fyrir Ísland
2009 Iðnaðarráðuneytið - styrkur v. þróunar Green Map/Græns korts fyrir Ísland
2009 Mennta- og menningarmálaráðuneytið - styrkur v. drefingar Náttúruspila „52ja góðra ráða“ í skóla
2009 Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins - G.A.T. útnefnd í flokki Hvunndagshetja
2009 Alþingi Íslendinga - framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is
2008 Iðnaðarráðuneytið – styrkur v. útgáfu Náttúruspila „52 góð ráð“
2008 Háskóli Íslands - framlag v. þróunar Green Map/Græns korts fyrir Ísland
2008 Alþingi Íslendinga - framlag á fjárlögum ríkisins – v. Náttúran.is
2007 Umhverfisfræðsluráð – styrkur v. Náttúran.is 
2007 Hópbílar hf. – styrkur v. Náttúran.is
2007 Endurvinnslan hf. – styrkur v. Náttúran.is 
2007 Landbúnaðarráðuneytið – styrkur v. Náttúran.is
2006 Framleiðnisjóður Landbúnaðarins - styrkur v. Náttúran.is
2006 Umhverfisviðurkenning Töðugjalda og Sunnlenska fréttablaðsins – verðlaun v. Náttúran.is
2006 Skrefi framar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands – styrkur v. Náttúran.is
2006 Umhverfisráðuneytið – styrkur v. Náttúran.is
2006 Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur – styrkur v. Náttúran.is
2006 Atvinnuþróunarfélag Suðurlands – styrkur v. Náttúran.is 
2005 Skrefi framar (2 úthlutanir), Nýsköpunarmiðstöð Íslands – styrkir v. Grasaguddu (nú Náttúran.is)
2005 Nýsköpunarsamkeppni Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins – viðskiptaáætlun Grasaguddu (nú Náttúran.is) útnefnd í úrslit ásamt 12 öðrum verkefnum 
2005 Smáverkefnasjóður, Framleiðnisjóður landbúnaðarins – styrkur v. Grasaguddu (nú Náttúran.is)
2005 Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands – styrkur v. Grasaguddu (nú Náttúran.is)
2005 Kvennasjóður, Vinnumálastofnun – styrkur v. Grasaguddu (nú Náttúran.is)
1995 Kunst und Kultur Witzenhausen, Þýskalandi – Kunstpreis
1991 Menntamálaráð Íslands – Ferðastyrkur
1991 Listamannalaun – Starfslaun listamanna í 3 mánuði
1984 Engelhornstiftung zur Förderung Bildender Kunst GmbH München, Þýskaland – Efnisstyrkur 
1985 - 1986 Listamannalaun – Starfslaun listamanna í 12 mánuði
1983 Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskalandi - Debütanten Förderpreis, verðlaun sem besti útskriftarnemandinn '83.
1976 Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík - Verðlaun fyrir besta námsárangur á 2. ári.

Helstu störf

2006-dato Stofnandi og framkvæmdastjóri Náttúran er ehf.
2010-2011 Staðarhaldari Alviðru umhverfisfræðsluseturs Landverndar
2009-dato Aðstoðarmaður við uppsetningar sýninga - Listasafn Árnesinga
2009-dato Kennari á listnámskeiðum - Listasafn Árnesinga
2005-2006 Skipulagsstjóri Evrópuverkefnisins Fósturlandsins Freyjur/Rural Business Women Project–Interreg. III B Northern Periphery Programme
2004–dato Verkefnisstjóri Grasagudda.is og Náttúran.is/Nature.is/Natur.is
2000-dato Eigandi lista- og auglýsingastofunnar ART-AD. Art & Advertising International
2000-2002 Stundakennari í hönnunardeild Listaháskóla Íslands, Reykjavík
1995-2000 Eigandi lista- og auglýsingastofunnar Kunst & Werbung, Art & Advertising International - Großalmerode og útibús með galleríi í Kassel, Þýskalandi
1993-1995 Art Director og meðeigandi auglýsingastofunnar Kunst & Kommerz, Großalmerode, Þýskalandi
1992-1993 Skólastjóri og eigandi að RÝMI Myndmenntaskóla, verkstæði, gallerí, þar kennari fjölda námskeiða - Listhús í Laugardal - Reykjavík
1991-1992 Sýningarhönnun - William Busta Gallery og Reinberger Galleries, Cleveland Institute of Art - Cleveland, Ohio, U.S.A.
1989 Kennari í vatnslitamálun - Tómstundaskólinn, Reykjavík
1986 Kennari í málaradeild - Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík
1976 Aðstoðarkennari Harðar Ágústssonar í módelteikningu - Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Reykjavík

Verksvið

Hönnun: Bækur, bókakápur, myndskreytingar, blöð og dagblöð, sýningarskrár, bæklingar og prentefni, Corporate Design, merki, skilti, sýningarbásar, merkingar
Umbrot: Blöð, dagblöð, bækur, katalógar og bæklingar, hérlendis og erlendis
Birtingar: Myndlist, grafísk hönnun, myndskreytingar, myndasögur, ljósmyndir, greinar og fréttir birtar í ýmsum fagblöðum, dagblöðum, tímaritum og vefsíðum hérlendis og erlendis
Kynningar: Fyrirlestrar, námskeið og kynningar fyrir ýmsa skóla, háskóla, gallerí, og stofnanir, hérlendis og erlendis
Sýningargerð: Gallerírekstur, sýningarstjórn, uppsetning sýninga, sýningarhönnun og sýningarnefndastörf auk hönnunar, PR- vinnu og framkvæmdar við eigin sýningar og annarra, hérlendis og erlendis
Kennsla: Við listaskóla, listaháskóla, háskóla, einkaskóla, söfn. einstaka námskeið, handleiðsla nema á eigin verkstæði og auglýsingastofum
Verkefnisstjórn: Stjórn sýningar-, kennslu-, nýsköpunar-, kynningar-, vefþróunar- og markaðssetningarverkefna bæði hérlendis og erlendis
Minnisvarðar: Hönnun borgarminnisvarða á ráðhústorg Grossalmerode borgar í Þýskalandi. Reistur árið 2000 á 750 ára afmæli borgarinnar
Ritstörf: Auglýsingatextar, áætlanagerð, fréttaumfjallanir, greina- og fréttaskrif
Þýðingar: Ótölulegur fjöldi greina og annars efnis í gagnagrunna Náttúran.is þýddir yfir á ensku og þýsku og úr ensku og þýsku.

Sýningarhönnun

2015 Listamannabærinn Hveragerði - útisýning – fyrir Listvinafélag Hveragerðis
2012 LIstamannabærinn Hveragerði - fyrstu árin – fyrir Listvinafélag Hveragerðis
2011 Hveragerði - vin skáldanna  – fyrir Félag eldri borgara í Hveragerði
2009-dato Jóladagatal í formi 24 opinna bóka í bæjarumhverfinu, um tákn jólanna í textum og myndum – fyrir Hveragerðisbæ

Vefstjórn

2007-dato Vefstjórn og ritstjórn Náttúran.is
2005-2007 Vefstjórn og fréttastjórn Grasagudda.is

Ritstörf

2010-2011 Pistlar á vef Atvinnumála kvenna Vinnumálastofnunar
2007-dato Fréttir, fræðsluefni og greinar á Náttúran.is (þúsundir efnisgreina)
2005-2007 Fréttir, fræðsluefni og greinar á Grasagudda.is (hundruðir efnisgreina)
1978-dato  Textavinna (á íslensku, ensku og þýsku) á ýmsum sviðum s.s. í listsköpun, í auglýsingatextum, Corporate Identity vinnu (s.s. nafngiftir fyrirtækja), PR-vinnu, fréttatilkynningum, kynningum, greinum, áætlunum o.s.fr.

Tungumálakunnátta

Íslenska - tal og ritmál – mjög góð (sbr. mikil reynsla af ritstörfum)
Enska - tal og ritmál – mjög góð (sbr. 4 ár starfandi í Bandaríkjunum)
Þýska - tal og ritmál – mjög góð (sbr.13 ára nám og störf í Þýskalandi)
Danska - tal og ritmál – góð (góð lestrarhæfni en talreynsla af skornum skammti)
Franska - tal og ritmál – sæmileg (1 námsár í París, þó nokkuð stirðnuð í málinu)

Tölvukunnátt

1993-dato Víðtæk reynsla og góð þekking á öllum helstu ritvinnslu og myndvinnsluforritum og vefumsjónarkerfum

Félagi í

2015 Kvenfélagi Ölfuss
2014-dato Vistræktarfélagi Íslands
2012-dato Listvinafélagi Hveragerðis
2011-dato Náttúruverndarsamtökum Suðvesturlands
2011-2012 Félagi um Samfélagsbanka
2011 Grænum apríl
2011-dato Samtökum lífrænna neytenda
2010-dato Vatnavinum
2008-dato NVV - Náttúruverndarsamtökum Vestfjarða
2008-dato Garðyrkjufélagi Íslands
2007-dato Skógræktarfélagi Íslands
2006-dato Fuglavernd
2006-dato NSS - Náttúruverndarsamtökum Suðurlands
2005-dato Landvernd
2004-2008 FKA - Félagi kvenna í atvinnurekstri
2002-dato NSÍ - Náttúruverndarsamtökum Íslands
1978-dato SÍM- Sambandi íslenskra myndlistarmanna

Stjórnarseta

2015-dato Varamaður í stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðurlands
2014-dato Varamaður í stjórn Grænlandssjóðs - skipuð af Alþingi
2013-2014 Stjórnarmaður í Náttúruverndarsamtökum Íslands
2012-2016 Formaður Listvinafélags Hveragerðis
2011-2012 Stjórnarmaður í Félagi um Samfélagsbanka
2008-2009 Stjórnarmaður í Neytendasamtökunum
2008-2009 Varamaður í stjórn Náttúruverndarsamtaka Suðurlands
2007-2009 Stjórnarmaður í Landvernd

Nefndarstörf

2011-2014 Í undirbúningsnefnd og framkvæmdanefnd Samtaka lífrænna neytenda
2011 Í stýrihóp um Grænan apríl
2010 Í undirbúningsnefnd um stofnun Félags um Samfélagsbanka
2010 RIFF Reykjavík International Film Festival - Í forsvari dómnefndar fyrir umhverfiskvikmyndaverðlaun hátíðarinnar.
2009-dato Fulltrúi Landverndar í umhverfismerkisráði, stýrihóp Umhverfisstofnunar um norræna umhverfismerkið Svaninn
2008-2009 Formaður fræðsluráðs Alviðru, umhverfisfræðsluseturs Landverndar
2008-dato Fulltrúi frjálsra félagasamtaka í nefnd á vegum Umhverfisráðuneytisins. Nefndinni er ætlað að gera tillögur um minnkun úrgangs og aukna endurvinnslu á óumbeðnum prentpappír
1983-dato Sæti í dómnefndum fyrir ýmis gallerí, sýningar, skóla, félög og samkeppnir, hérlendis og erlendis

Valdar einkasýningar

2016 Ólafsdalur - Dalablóð
2015 Hlöðusýning í Alviðru
2010 Galdrasafnið á Ströndum - Austurhús – Ættartengsl og kynslóðaskipti
2002 Alþjóðahúsið - Reykjavík – Furðudýr í íslenskum þjóðsögum, myndskreytingar úr samnefndri bók
2002 Listhús í Laugardal - Reykjavík – Furðudýr í íslenskum þjóðsögum, myndskreytingar úr samnefndri bók
1997 Gallery Art & Advertising International - Kassel, Þýskalandi
1995 Glas- und Keramikmuseum - Großalmerode, Þýskalandi – Deutsche Bilder
1987 Kjarvalsstaðir, vestursalur – Sýning í tilefni starfslauna
1983 Akademie der Bildenden Künste - München, Þýskalandi – Sýning v. verðlauna fyrir lokapróf (Debütantenpreis)
1983 Rauða húsið - Akureyri
1982 Nýlistasafnið – Reykjavík
1982 Manhattan - N.Y.C., N.Y., U.S.A. – Útisýning í Inwood Park
1980 Rauða húsið - Akureyri – Fæðingarblettir og DIN-stærðir
1980 Djúpið - Reykjavík – Destruction

Valdar samsýningar

2015 13.11. - 2016 24.01. Listasafn Reykjanesbæjar – „Kvennaveldið: Konur og kynvitund“ - Sýningarstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson.
2015 18.04-dato Safnahúsið – Sjónarhorn - Sýningarstjóri: Markús Þór Andrésson
2015 24.01-23.04. - Listasafn Árnesinga – ÁKALL/CHALLENGE - sjálfbærnishugtakið í myndlist - sýningarstjóri Ásthildur Björg Jónsdóttir
2014 27.09-14.12. - Listasafn Árnesinga – UMRÓT - íslensk myndlist eftir 1970, verk í eigu Listasafns Íslands
2013 02.02.-20.05 - Listasafns Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir – Flæði: Salon-sýning af safneign
2011 07.05-11.08 - Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir – Jór! Hestar í íslenskri myndlist
2006 07.-3.12  Listasafn Íslands – Málverkið eftir 1980
2005 Hoffmannsgallerí, Reykjavíkur Akademían – Landsliðið í málverki
2002 Gerðuberg - Reykjavík – Þetta vilja börnin sjá - Myndskreytingar úr nýjum íslenskum barnabókum
2001 Nýlistasafnið - Reykjavík – Samræður við safneign, Nýja málverkið - Gullströndin andar
1995 Sparkasse Bank - Witzenhausen, Þýskalandi – Kunst und Kultur - Sýning verðlaunahafa úr samkeppninni Kunst und Kultur
1995 VHS - Witzenhausen, Þýskaland – Kunst und Kultur
1994 Kringlan - Reykjavík – Úrval verka úr eigu Listasafns Reykjavíkur
1991 Gallery Spaces, Cleveland, Ohio, U.S.A.
1991 Trumbull Art Gallery - Warren, Ohio, U.S.A. – Concepts and Dimensions
1991 William Busta Gallery - Cleveland, Ohio, U.S.A. – The great Cleveland Mug Show
1990 William Busta Gallery - Cleveland, Ohio, U.S.A.
1990 The Murray Hill School - Cleveland, Ohio, U.S.A. – The Murray Hill Summer Art Walk, Studio Exhibition
1988 Kjarvalsstaðir - Reykjavík - Listahátíð í Reykjavík – Maðurinn í forgrunni, Maðurinn í íslenskri myndlist, 1965 – 1985
1988 Kjarvalsstaðir - Reykjavík – Sjálfsmyndir í íslenskri myndlist
1986 Nýlistasafnið - Reykjavík – 11 Listamenn
1986 Kjarvalsstaðir - Reykjavík – Listahátíð í Reykjavík, Reykjavík í myndlist
1985 Gerðuberg - Reykjavík – Listahátíð kvenna, Bækur og bókaskreytingar
1985 Salurinn - Reykjavík
1984 Franklin Furnace - N.Y.C., N.Y., U.S.A. – Iceland, The Art revealed
1983 Gallery A - Amsterdam, Holland – Artists´ Books from Iceland
1983 Jötunshús - Reykjavík – Gullströndin andar
1982 Akademie der Bildenden Künste - München, Þýskalandi – Sýning v. samkeppninnar Kunst & Fruchtsaft
1982 Centrum´t Hoogt University - Utrecht, Holland – Art- Photocopies Exhibition

Sýningar framundan

2016 Gangurinn - Einkasýning
2017 Listasafn Árnesinga - Einkasýning

Valdar sýningarskrár og bækur

2015 Kvennaveldið: Konur og kynvitund – Sýningarskrá - Ritstjóri: Aðalsteinn Ingólfsson - Útgefandi: Listasafn Reykjanesbæjar
2015 ÁKALL/CHALLENGE - sjálfbærnishugtakið í myndlist - Sýningarskrá - Útgefandi: Listasafn Árnesinga
2011 Íslensk listasaga, frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar (5 bindi) - Ristjóri Ólafur Kvaran - Útgefandi: Forlagið í samvinnu við Listasafn Íslands
2011 Jór! Hestar í íslenskri myndlist - Aðalsteinn Ingólfsson – Sýningarskrá - Útgefandi: Bókaútgáfan Opna og Listasafn Reykjavíkur
2006 Málverkið eftir 1980 – Sýningarskrá - Útgefandi: Listasafn Íslands
2004 Íslenski hesturinn/The Icelandic Horse - Gísli B. Björnsson og Hjalti Jón Sveinsson – Bók - Útgefandi: Mál og menning
2002 Furðudýr í íslenskum þjóðsögum - Myths & Monsters in Icelandic Folktales - Fabelwesen aus isländischen Sagen – Bók, útgefin á 3 málum, myndskreytingar G.A.T. - Útgefandi: Salka - Reykjavík
1997 Views Cultural Handbook – Uppsláttarrit um menningu - Útgefandi: VHS - Witzenhausen, Þýskaland
1992 Unreconciled Passion, Art and the Confrontation of Grief -–Sýningarskrá - Útgefandi: Gallery Spaces - Cleveland, Ohio, U.S.A.
1989 + 1990 Skuggar - Lesarkasafn grunnskóla – Bók, myndskreytingar G.A.T. Útgefandi: Námsgagnastofnun Reykjavíkur
1988 Maðurinn í forgrunni, Maðurinn í íslenskri myndlist, 1965 - 1985 – Sýningarskrá - Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur
1988 Sjálfsmyndir – Sýningarskrá - Útgefandi: Listasafn Reykjavíkur
1986 11 Listamenn – Sýningarskrá - Útgefandi: Nýlistasafnið - Reykjavík
1986 Reykjavík í myndlist – Sýningarskrá - Útgefand:i Listasafn Reykjavíkur
1983 Guðrún Tryggvadóttir – Sýningarskrá - Útgefandi: Bayerisches Minesterium für Kunst und Kultur, München, Þýskaland. Styrktaraðilar: Bavarian Governmental Fund for Artists and Publicists, í samvinnu við Akademie der Bildenden Künste, München, Þýskaland

Auk útgáfu fjölda bóka og bókverka í takmörkuðu upplagi.

Valdar greinar, gagnrýni og viðtöl (við/um/eftir G.A.T.)

2016 23.07. Morgunblaðið - Samtal ellefu kynslóða í Ólafsdal
2016 22.07. RUV Rás1 - Skuggsjá - Dalablóð (byrjar á mín.6:10)
2016 22.07. hveragerdi.is - Dalablóð í Ólafsdal - Guðrún Tryggvadóttir
2016 21.07. skessuhorn.is - Sýningin Dalablóð í Ólafsdal er um formæður listakonunnar
2016 21.07. Bændablaðið bls. 50 - Málverkasýning í Ólafsdal við Gilsfjörð - Dalablóð
2016 21.07. Fréttablaðið bls. 30 - Mikilvægt að við skoðum aftur fyrir okkur
2016 19.07. 22# Skessuhorn bls. 27 - Sýningin Dalablóð í Ólafsdal er um formæður listakonunnar
2016 15.07. olafsdalur.is - Dalablóð – Sýning Guðrúnar Tryggvadóttur
2016 13.07. sim.is - DALABLÓÐ
2016 07.07 dalir.is - Dalablóð – Málverkasýning í Ólafsdal
2015 05.11. Dagskráin / dfs.is - Endurvinnslukort Mýrdalshrepps komið í loftið
2015 30.10. Morgunblaðið - Listamannabærinn Hveragerði – sýning í Listasafni Árnesinga
2015 27.09. Morgunblaðið - Guðrún Tryggvadóttir myndlistarmaður opnar sýningu á nýjum verkum í hlöðunni í Alviðru
2015 24.09. Dagskráin / dfs.is - Guðrún Tryggvadóttir sýnir í hlöðunni í Alviðru
2015 24.09. Sunnlenska - Guðrún sýnir í hlöðunni í Alviðru
2015 22.09. sim.is - Guðrún Tryggvadóttir sýnir í hlöðunni í Alviðru
2015 18.09. hveragerdi.is - Guðrún Tryggvadóttir sýnir í hlöðunni í Alviðru
2015 16.09. Fréttablaðið - Grænt app vísar veg um Suðurland
2015 11.06. Dagskráin - Náttúran.is gefur út vefforrit og app um húsið og umhverfið.
2015 04.06. sunnlenska.is - Sjálfbæra heimilið í Sesseljuhúsi
2015 04.05. dalvikurbyggd.is - Heimasíða um málefni tengd flokkun og endurvinnslu
2015 16.05. norden.is - Tilnefningar til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015
2015 30.04. Bændablaðið / bbl.is - Opið hús í Garðyrkjuskólanum (bls. 7)
2015 30.04. Dagskráin / dfs.is - Náttúran hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss
2015 30.04. olfus.is - Náttúran.is hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss
2015 29.04. N4 - Að sunnan - Viðtal við G.A.T. (12:50-18:30 mín innan þáttar)
2015 22.04. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 1 - Síðdegisútvarpið - viðtal við G.A.T.
2015 07.04. sunnlenska.is - Hvergerðingar fyrstir á Suðurlandi til að taka upp Endurvinnslukortið
2015 07.04. dfs.is - Endurvinnslukort Hveragerðis komið í loftið.
2015 07.04. hveragerdi.is - Samningur um Endurvinnslukortið.
2015 10.03. agl.is - Endurinnslukort Djúpavoshrepps komiðí gagnið
2015 09.03. dalir.is - Endurvinnslukort Dalabyggðar
2015 04.03. breiddalur.is - Endurvinnslukort Breiðdalshrepps komið í loftið
2015 03.03. djupivogur.is - Endurvinnslukortið
2014 12.11. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 2 - Síðdegisútvarpið (ca. 55 mín. inn í þáttinn) - Vistvænar byggingar og HÚSIÐ. Viðtal við G.A.T.
2014 27.20. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 1 - Samfélagið umhverfismál. Byggingar nýta 40% allra hráefna. Umfjöllun um morgunfund Vistbyggðarráð og Náttúran.is.
2014 # 2 Í boði náttúrunnar - App hússins.
2014 3. tbl. 60. árgangur - Neytendablaðið - HÚSIÐ - nýtt app frá Náttúran.is.
2014 15.08. Morgunblaðið - Skólar og námskeið - Húsið, náttúran og umhverfið. Viðtal við G.A.T. - Jón Agnar.
2014 11.08. Vbr.is - Vistbyggðarráð og Náttúran.is í samstarf
2014 31.07. Stöð 2 - Ísland í dag - Við erum að gera það sem þarf að gera - Viðtal við G.A.T og E.B.A. - Edda Sif Pálsdóttir
2014 31.07. Vísir.is - Við erum að gera það sem þarf að gera - esp
2014 21.07. Stöð 2 - Bylgjan - Bítið - Nýja appið „Húsið“ er fyrir allt á heimilinu - Viðtal við G.A.T.og E.B.A.
2014 19.07. Vísir.is - Þetta er uppreisn neytandans - Viðtal við G.A.T. um appið Húsið - Ólöf Skaftadóttir
2014 19.07. Fréttablaðið bls. 22 - Þetta er uppreisn neytandans - Viðtal við G.A.T. um appið Húsið - Ólöf Skaftadóttir
2014 10.07. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 1 Sjónmál - Viðtal vð G.A.T. um appið Húsið - Leifur Hauksson
2014 #13     Bændablaðið - Náttúran.is uppfærir og gengur í endurnýjun lífdaga - smh
2014 30.06. Fréttablaðið - Gagnagrunnur fyrir neytendur - ssb
2013 18.11. RÚV - Ríkisútvarpið Rás 1 - Sjónmál - Allt er vænt sem vel er grænt - Viðtal við G.A.T. um Græna kortið - Lísa Pálsdóttir
2013 15.10. Sunnlenska.is - Grænt kort í prentútgáfu
2013 11.10. Fréttatíminn - Appafengur - Endurvinnslukortið
2013 08.10. Skessuhorn.is - Græn kort um Ísland gefið út
2013 03.10. Feykir.is - Græn kort af Íslandi - Kristín
2013 03.10. Mbl.is - Gefa út grænt kort um Ísland
2013 02.09. Everydaystories.be - Viðtal við G.A.T.
2013 28.06. RÚV - Ríkisútvarpið - Rás 1 Sjónmál - Viðtal við G.A.T. um moltugerð
2013 23.05. Visir.is - Grét yfir tíufréttunum - Viðtal við G.A.T.
2013 20.04. Fréttablaðið - sérblað Grænn apríl - Umhverfisvænn vefur
2013 12.05. Everydaystories.be - Food for our heads, hearts and stomachs - blog um viðtal við G.A.T. og E.B.A. sem birt verður á síðunni í haust
2013 1.tbl. #72 Sumarhúsið og garðurinn - Rós í hnappagatið fyrir Lífræna Íslandskortið - Auður I. Ottesen
2013 15.01. RÚV - Ríkisútvarpið Rás 2, Morgunútvarpið - Vitundarvakning nauðsynleg - Viðtal við G.A.T.
2013 09.01. Landvernd.is - Fyrirlestur í Norræna húsinu frá 03.01.´13 - Náttúran á umbrotatímum - G.A.T og E.B.A.
2012 20.10. Morgunblaðið - Lífræn vottun fari úr 1,2% í 15% árið 2012
2012 15.10. Sunnlenska.is - Gera upplýsingar um lífrænan landbúnað aðgengilegan
2012 15.10. Bleikt.is -Lífrænt Íslandskort komið út
2012 15.10. Smugan - Grænt Íslandskort lítur dagsins ljós
2012 14.10. Stöð 2, Kvöldfréttir, Viðtalsskkot við G.A.T. á Lífræna Íslandi og umfjöllun um Lífræna koritð
2012 13.08. ÍNN Frumkvöðlar Viðtal við G.A.T.
2012 29.07. RÚV - Ruv.is Nýr gagnagrunnur um E-efni
2012 29.07. RÚV - Ríkisútvarpið Sjónvarp, Kvöldfréttir, Nýr gagnagrunnur um E-efni
2012 26.04. Fréttablaðið - Náttúran.is fær viðurkenningu
2012 25.04. RÚV Ríkisútvarpið Sjónvarp, Tíu Fréttir - Náttúran.is vefur með umhverfisvitund hlaut Kuðunginn
2012 25.04. RÚV - Ruv.is Náttúran.is fær Kuðunginn
2012 25.04.Stöð2 Síðdegisútvarpið -Náttúran.is fær Kuðunginn - Viðtal vð G.A.T og E.B.A.
2012 25.04. Visir.is - Náttúran.is fær viðurkenningu
2012 25.04. Mbl.is - Náttúran fær Kuðunginn
2012 25.04. Umhverfisraduneyti.is - Viðurkenningar á Degi umhverfisins
2012 25.02. Fréttablaðið - Húsið og umhverfið og viðtal við G.A.T.- Hólmfríður Helga Sigurðardóttir
2011 28.10. informacje.is - Zielona mapa Reykjaviku
2011 28.10. ferdamalastofa.is - Græna Reykjavíkurkortið í prentútgáfu
2011 27.10. grapevine.is - Green Map of Reykjavik launched
2011 27.10. nmi.is - Ísland er fyrsta landið sem flokkar allt landið eftir Green Map kerfi
2011            norden.org - SD life style portals - Iceland - One-stop shop-portals for sustainable lifestyle
2011 08       heilsuhringurinn.is - grein - Veist þú hvaða aukefni eru í matarkörfunni þinni?
2011 26.08. bbl.is - grein - Upplýsingar um E-efnin á natturan.is
2011 #33.    vikublaðið Reykjavík - viðtal við G.A.T. um ber
2011 15.07. RÚV - Ríkisútvarpið Sjónvarp, kvöldfréttir - frétt um Græna Reykjavíkurkortið - viðtal við G.A.T.
2011 08.06. DV - Frábær vefur - Teitur Atlason, um Náttúruna
2011 24.04. Paris s'éveille! http:parisseveille.info - L'interview de Gunna - viðtal við G.A.T. - Mark Sitbon
2011 22.02. Bleikt.is - Guðrún Arndís Tryggvadóttir - Náttúran.is - Viðtal við G.A.T. - Eyrún Viktorsdóttir
2011 15.01. RÚV - Út um græna grundu - Náttúran.is - Grænt kort - Viðtal við G.A.T. - Sigrún Harðardóttir
2010 12.12. Hverafuglinn - Tákn jólanna - G.A.T.
2011 06.07. gamar.is - Grænt Reykjavíkurkort 2011
2010 17.10 DV og dv.is - Endurvekjum gömlu skynsemina
2010 16.10 RÚV - Samfélagið í nærmynd - G.A.T. og áhugavert kort af Reykjavík - Viðtal við G.A.T.
2010 10.11. Icef.is - Fyrsti gesturinn í Skelinni
2010 10.11. Strandir.is - Fyrsti gesturinn í Skelinni heldur myndlistarsýningu
2010 08.11. Visitreykjavik.is - Green Map of Reykjavik now awailable in printed version
2010 27.10. Fréttablaðið - Grænn leiðarvísir um Reykjavíkurborg - solveig
2010 20.10. Atvinnumalkvenna.is - Grænt Reykjavíkurkort komið út í prentúgáfu
2010 14.10. Morgunblaðið - Grænt Reykjavíkurkort - Guðrún Bergmann
2010 14.10. Loftslag.is - Grænt Reykjavíkurkort
2010 11.10. Morgunblaðið - Grænt Reykjavíkurkort gerir vistvæna kosti sýnilegri
2010 10.10. Oddi.is - Grænt Reykjavíkurkort prentað í Odda
2010 26.04. Fréttablaðið - Náttúran.is þriggja ára - ve.
2010 26.04. umhverfisraduneyti.is - Viðurkenningar veittar á degi umhverfisins - G.H:G
2010 08.04. atvinnumalkvenna.is - Styrkir eða bætur - virkjanir eða brauðmolar? - G.A.T.
2010 17.03. atvinnumalkvenna.is - Að hreinsa til - í huganum - G.A.T.
2010 03.03. atvinnumalkvenna.is - Örlagarík ferð út með ruslið - G.A.T.
2010 16.02. atvinnumalkvenna.is - Inngangur - pistilar um umhverfismál - G.A.T.
2009 24.10. Fréttablaðið - Náttúruleg efni nýtast við hreingerningar - Viðtal við G.A.T. - Sigríður
2009 #13 Hús og híbýli - umfjöllun um Náttúran.is
2009 08 Visitreykjavik.is - Green Map of Reykjavik has now been published online - Grein og stöðugur tengill á Græna Reykjavíkurkortið frá vef Höfuðborgarstofu.
2009 27.06. RÚV - Í boði náttúrunnar - Viðtal við G.A.T. og H.H.
2009 26.06. RÚV - Samfélagið í nærmynd - Viðtal við G.A.T. og H.H.
2009 29.04. Fréttablaðið - Vonumst til að spilin nýtist - Viðtal við G.A.T.
2009 27.04. Flokkun.is -Náttúran.is - vefur með umhverfisvitund - umfjöllun
2009 17.04. RÚV - Samfélagið í nærmynd- Viðtal við E.B. v. Græna íslandskortsins
2009 03. Fenúrfréttir - grein um Endurvinnslukortið
2009 03. CoolPlanet2009.org
2009 26.03. Fréttablaðið - Endurvinnslan kortlögð - Viðtal við G.A.T.
2009 09.03. Sorpa.is - Umhverfisvefur kynnir nýtt Endurvinnslukort
2009.06.03. Fréttablaðið - Frá úthlutun Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2009
2009 28.03. Fréttablaðið - G.A.T. tilnefnd til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins 2009
2008 18.12. Fréttablaðið - Góð ráð - Barnaherbergið - málning - Náttúran.is
2008 11.12. Fréttablaðið - Góð ráð - Svefnherbergið - ljósmyndir - Náttúran.is
2008 04.12. Morgunblaðið - frétt um Fair Trade búðina á Náttúran.is
2008 04.12. Fréttablaðið - Góð ráð - Barnaherbergið - rúmfatnaður - Náttúran.is
2008 24.11. Fréttablaðið - Góð ráð - Garðurinn - smáfuglar - Náttúran.is
2008 21.11. Fréttablaðið - Góð ráð - Skrifstofan - planta - Náttúran.is
2008 11. Nattura.info - grein um Græna Íslandskortið
2008 11. Nattura.info - grein um Náttúran.is vef með umhverfisvitund
2008 22.10. Fréttablaðið - Góð ráð - Garðurinn - húsdýr - Náttúran.is
2008 09.11. Fréttablaðið - Góð ráð - Skrifstofan - plöntur - Náttúran.is
2008 09.10. Fréttablaðið - Góð ráð - Skrifstofan - húsgögn - Náttúran.is
2008 07.10. Fréttablaðið - Góð ráð - Bílskúrinn - hiti - Náttúran.is
2008 26.09. natturan.infa - Grænt Íslandskort á Náttúran.is
2008 23.09. Fréttablaðið - Grænt Íslandskort - þig
2008 19.09. Rás 1 - Viðtal við G.A.T. - Samfélagið í nærmynd - Lísa Pálsdóttir
2008 09.09. #15 Bændablaðið - Náttúran.is kynnir græna Íslandskortið
2008 #12 Hús og híbýli - Ísland komið á græna kortið - umfjöllun
2008 04.11. dv.is - Ísland komið á græna kortið
2008 01.09. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um eiturefni - Náttúran.is
2008 28.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um endurvinnslu - Náttúran.is
2008 26.08. natturuverndarsamtok.is - Grein um græna Íslandskortið
2008 22.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um potta og pönnur - Náttúran.is
2008 20.08. samband.is - Grænt Íslandskort orðið að veruleika.
2008 18.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um klósett - Náttúran.is.
2008 12.08. hostel.is - Grein Grænt Íslandskort.
2008 11.08. Rás 1- Viðtal við G.A.T - Samfélagði í nærmynd - Erla Sigurðardóttir
2008 11.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um endurvinnslu - Náttúran.is.
2008 08.08. eyjan.is - Grein Ísland komið á græna kortið.
2008 07.08. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um uppþvottavélina - Náttúran.is.
2008 06.08. visitreykjavik.is - grein Green Map of Iceland
2008 05.08. ferdamalastofa.is - grein Grænt Íslandskort á vefnum.
2008 05.08. vb.is - Grein Grænt Íslandskort komið út - Viðar Þorsteinsson
2008 31.07. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um garðinn og endurvinnslu - Náttúran.is.
2008 24.07. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um bílskúrinn og orkunotkun - Náttúran.is.
2008 Handbók bænda - Góð ráð - fjöldi góðra ráða Náttúrunnar - Náttúran.is.
2008 10.07. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um þvottahúsið og hreinlætisvörur - Náttúran.is.
2008 07.07. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um þvottahúsið og hreinlætisvörur - Náttúran.is.
2008 #9 Nýtt líf - Umfjöllun um Náttúruspilin - Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir.
2008 07.07. 24 stundir - Viðtal við Önnu Karlsdóttur um græna Íslandskortið - Einar Jónsson.
2008 26.06. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um eldhúsið og ísskápinn - Náttúran.is.
2008 24 06 Rás 1 - Viðtal við G.A.T. - „Flækingur“ - Elín Lilja Jónasdóttir.
2008 #6 - Grapevine - opna um Nature.is.
2008 19.06. Rás 1 - Viðtalsþátturinn „Okkar á milli“ - Viðtal við Guðrúnu Tryggvadóttur - Anna Margrét Sigurðardóttir.
2008 #8 Hús og híbýli - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - María Margrét Jóhannsdóttir.
2008 04.06. 24 stundir - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Kristjana Guðbrandsdóttir.
2008 02.06. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um skrifstofuna og tölvur - Náttúran.is.
2008 22.05. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um svefnherbergið og vefnaðarvörur - Náttúran.is.
2008 20.05. 24 stundir - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - María Ólafsdóttir.
2008 13.05 Fréttablaðið - Góð ráð - grein um garðinn og moltu - Náttúran.is.
2008 08.05.Fréttablaðið - Góð ráð - grein um barnaherbergið og leikföng - Náttúran.is.
2008 05.05 Fréttablaðið - Góð ráð - grein um þvottahúsið og þvottavélina - Náttúran.is.
2008 24.04. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um myndlist og lýsingu - Náttúran.is.
2008 17.04. Fréttablaðið - Góð ráð - grein um eldhúsið og ísskápinn - Náttúran.is.
2008 10.04. Fréttablaðið - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - gun.
2008 #1 Neytendablaðið - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Brynhildur Pétursdóttir.
2008 08.03. Rás 1 - Samfélagið í nærmynd - Viðtal við G.A.T. og E.B.A. v. Náttúran.is - Steinunn Harðardóttir (endurtekið 12.03.).
2008 26.02. Bændablaðið - Viðtal við G.A.T.og E.B.A. v. Náttúran.is - Þröstur Haraldsson.
2008 08.02. Viðskiptablaðið - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Viðar Þorsteinsson.
2008 16.01. Rás 1 - Samfélagið í nærmynd - Viðtal við G.A.T. og E.B.A. v. Náttúran.is - Steinunn Harðardóttir.
2008 12.01. Rás 1 - Út um græna grundu - Viðtal við G.A.T. og E.B.A. v. Náttúran.is - Steinunn Harðardóttir (endurtekið 16.01.).
2007 28.12. Rás 2 - Morgunútvarpið - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Gestur Einar Jónasson.
2007 31.10. Morgunblaðið - Grein um Náttúran.is - Kristín Heiða Kristinsdóttir.
2007 31.08. Morgunblaðið - Náttúran.is er fræðslusíða fyrir neytendur
2007 #2.22 árg. Gróandinn - Viðtal við G.A.T. v. Náttúran.is - Hildur Arna Gunnarsdóttir.
2007 09.05. landvernd.is - Grein Náttúrumarkaðurinn
2007 03.05. framtidarlandid.is - Grein Náttúran á netinu - Viðar Þorsteinsson.
2007 25.04. Morgunblaðið - Grein v. opnunar Náttúran.is - Kristján G.
2007 24.04. Samfélagið í nærmynd RÚV - Viðtal við Guðrúnu Tryggvadóttur v. Náttúran.is - Leifur Hauksson.
2007 24.04. Fréttablaðið - Grein v. opnunar Náttúran.is - Bergsteinn.
2006 #33 Glugginn – Grein v. umhverfisverðlauna til Náttúran.is.
2006 #33 Sunnlenska fréttablaðið – Guðrún Tryggvadóttir, Sunnlendingur vikunnar og grein v. Umhverfisverðlauna Náttúran.is.
2005 Dagblaðið – Grein og viðtal við G.A.T. um Grasaguddu.
2005 #2 Heilsuhringurinn – Grein um Grasaskjóðu Grasaguddu.
2005 30.09 Síðdegisþátturinn, Talstöðin – Viðtal við G.A.T. v. Grasaguddu - Lóa Aldísardóttir.
2005 #16 Bændablaðið – Grein um Grasaskjóðu Grasaguddu.
2005 Ýmsar blaðagreinar um Gull í mó og opnun Grasaskjóðunnar.
2005 Ýmsar blaðagreinar um styrkveitingar til handa Grasaguddu.
2002 12. Ýmis viðtöl og umfjöllun á ljósvakamiðlum v. útkomu bókarinnar Furðudýra í íslenskum þjóðsögum
2002 04.12. Morgunblaðið - Reykjavík - Bókagagnrýni
2002 06.11. Morgunblaðið - Reykjavík - Grein Anna G. Ólafsdóttir
2002 17.09. Stöð 2 - Reykjavík - Ísland í bítið – Viðtal v. útkomun Ísl. Furðurdýra
2002 20.08. Fréttablaðið - Reykjavík - Viðtal
2001 25.01. Morgunblaðið - Reykjavík - Grein Halldór B. Runólfsson
2001 23.01. Dagblaðið - Reykjavík - Grein
1999 10.11. Morgunblaðið - Reykjavík - Viðtal Margrét Sveinbjörnsdóttir
1999 # 45 Local-News - Großalmerode, Þýskaland - Grein G. Hildebrand
1999 02.11. Marktspiegel - Witzenhausen, Þýskaland - Grein M. Hauptmannl
1999 31.10. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein S.F.F
1999 28.10. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein K.
1998 31.12. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein
1998 13.10. Marktspiegel - Witzenhausen, Þýskaland - Grein M. Hauptmannl
1998 12.10. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein S.F.F.
1996 02.01. Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Viðtal Matthias Seitz
1995 02.07. Witzenhäuser Merkur - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Michael Casper
1995 30.06. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Gagnrýnandi Maja Koch
1995 02.07. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Daniela Herzog
1995 27.06. Marktspiegel - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Reb.
1995 02.04. Witzenhäuser Merkur - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Michael Casper
1994 05.03. HNA, Hessisch Niedersächsische Allgemeine - Witzenhausen, Þýskaland - Grein Arne Richter
1992 29.09. Morgunblaðið - Reykjavík - Grein Eiríkur Þorláksson
1992 19.09. Morgunblaðið Lesbók - Reykjavík - Grein Gísli Sigurðsson
1992 10.02. The Plain Dealer - Cleveland, Ohio, U.S.A. - Gagnrýnandi Helen Cullinan
1992 30.01. Cleveland Edition - Cleveland, Ohio, U.S.A. - Gagnrýnandi Amy Sparks
1992 24.01. Cleveland Jewish News - Cleveland, Ohio, U.S.A. - Gagnrýnandi Eileen Beal
1991 04.01. The Plain Dealer - Cleveland, Ohio, U.S.A. - Gagnrýnandi Helen Cullinan
1989 12. Vera - Reykjavík - Viðtal, Anna Ólafsdóttir Björnsson
1988 03. Heimsmynd - Reykjavík - Grein Gunnar B. Kvaran
1987 03.02. Þjóðviljinn - Reykjavík - Grein Gunnar B. Kvaran
1987 03. 01. Ríkissjónvarpið - Stöð 1, þáttur um einkasýningu G.T. að Kjarvalsstöðum
1987 28.03. Dagblaðið - Reykjavík - Gagnrýnandi Aðalsteinn Ingólfsson
1987 28.03. Morgunblaðið - Reykjavík - Gagnrýnandi Bragi Ásgeirsson
1987 21.03 Morgunblaðið Lesbók - Reykjavík - Viðtal Gísli Sigurðsson
1987 21.03 Morgunblaðið - Reykjavík - Grein
1987 14.03. Þjóðviljinn - Reykjavík - Grein Olg
1983 13.03. Dagblaðið - Reykjavík - Grein
1987 07.03. Helgarpósturinn - Reykjavík - Viðtal Kristján Kristjánsson
1987 # 11 Vikan - Reykjavík - Viðtal Unnur Úlfarsdóttir
1986 04. Teningur - Reykjavík - Viðtal Hallgrímur Helgason
1985 24.12. Morgunblaðið - Reykjavík - Grein Bragi Ásgeirsson
1984 27.07. Morgunblaðið - Reykjavík - Viðtal Hildur Einarsdóttir
1983 06.12. Dagblaðið - Reykjavík - Viðtal G.B.
1983 04.12. Þjóðviljinn - Reykjavík - Grein
1983 04.12. Morgunblaðið - Reykjavík - Grein
1983 15.12. Donau-Kurier - Ingolstadt, Þýskaland - Gagnrýnandi Helmut Bauer
1983 14.12 Süddeutsche Zeitung - München, Þýskaland - Gagnrýnandi Christoph Wiedemann
1983 # 2 Neue Kunst in Europa - Þýskaland - Grein
1980 10. Morgunblaðið - Reykjavík - Gagnrýnandi Valtýr Pétursson

Verk í opinberri eigu

Listasafn Íslands - Reykjavík
Listasafn Reykjavíkur - Reykjavík
Nýlistasafnið - Reykjavík
Eimskipafélag Íslands - Reykjavík
Búnaðarbanki Íslands (Kaupþing/Glitnir/Arion) - Reykjavík
Engelhornstiftung zur Förderung Bildender Kunst GmbH - München, Þýskalandi
William Busta Collection - Cleveland, Ohio, U.S.A.
Grossalmerode borg - Þýskalandi
Glas- und Keramikmuseum - Grossalmerode, Þýskalandi

Auk ýmissa einkasafna í Evrópu og N-Ameríku

Áhugamál

Listir, menning, náttúran, umhverfismál og hvers konar sköpun og þekkingarmiðlun (það sem ég vinn að hverju sinni)

Fjölskylda

Börn: Móna Róbertsdóttir Becker fædd 1988 og Daníel Tryggvi Guðrúnarson fæddur 1998.
Gift Einari Bergmundi Arnbjörnssyni tölvunarfræðingi

Sjá nánar um menntun, reynslu, fyrri störf og aðdragandi vefsetursins Náttúran.is hér í texta.

Birt:
31. desember 2015
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Guðrún A. Tryggvadóttir – Curriculum Vitae / Ferilskrá“, Náttúran.is: 31. desember 2015 URL: http://nature.is/d/2014/01/28/gurn-tryggvadttir-cv/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 28. janúar 2014
breytt: 27. júlí 2016

Skilaboð: