Verkefnið í Ríki Vatnajökuls WOW!, matarupplifun úr hafi og haga, opnaði búð við höfnina í Höfn í Hornafirði í sumar undir heitinu „Heimamarkaðsbúð“ en þar eru til sölu staðbundin matvæli beint frá bændum úr héraðinu. Heimamarkaðsbúðin er opin á mánudögum og föstudögum frá kl. 15:00 til 19:00.

Þú getur séð alla aðila í Ríki Vatnajökuls hér og aðra bændamarkaði og bændur sem selja beint frá bþi hér á Græna Íslandskortinu.

Birt:
27. september 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Heimamarkaðsbúð - afurðir úr ríki Vatnajökuls“, Náttúran.is: 27. september 2009 URL: http://nature.is/d/2009/09/27/heimamarkaosbuo-afuroir-ur-riki-vatnajokuls/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 6. nóvember 2009

Skilaboð: