Skór sem safnað er á endurvinnslustöðvunum eru sendir til Þýskalands. Þar eru þeir flokkaðir, settir í endursölu eða gefnir til líknarstarfa. Gott er að hafa skópörin í pokum svo ekki þurfi að byrja á að para þá saman. Það sparar vinnu og fyrirhöfn.
Hagnaður af endursölu rennur til Samtaka íslenskra kristniboðsfélaga.

Birt:
28. mars 2007
Höfundur:
Uppruni:
SORPA bs
Tilvitnun:
NA „Skór“, Náttúran.is: 28. mars 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/28// [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 20. apríl 2007

Skilaboð: