CE merkið gefur til kynna að framleiðsla hafi verið skv. Öryggisstöðlum Evrópusambandsins. Það gildir fyrir allar vörur sem framleiddar eru innan viðskiptasvæðis Evrópusambandsins (EWR). Þetta gildir bæði fyrir vörur framleiddar innan sambandsins sem og innfluttra.

Birt:
26. apríl 2010
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „CE merkið“, Náttúran.is: 26. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2008/08/17/ce-merkio/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. ágúst 2008
breytt: 26. apríl 2010

Skilaboð: