Stop Stealth GMOs„Stop the sneak attack on GMO food labeling!“ er yfirskrift undirskriftarsöfnunar sem nú stendur yfir gegn tilraunum fjölþjóðlega skipaðs hóps sem vill að allar merkingar afurða úr erfðabreyttum lífverum verði bannaðar. Til að lesa meira og taka þátt í  undirskriftasöfnuninni þá smelltu á act.credoaction.com.

Birt:
24. apríl 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hættið laumu-árásinni á merkingu matvæla úr erfðabreyttum lífverum!“, Náttúran.is: 24. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2010/04/24/haettid-laumu-arasinni-merkingu-matvaela-ur-erfdab/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: