Aðalfundur Landfundar var haldinn í Sesseljuhúsi að Sólhheimum í dag. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, auk þess sem eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundinum:

Erindi fundarins flutti Árni B. Stefánsson hellakönnuður og augnlæknir og fjallaði erindið og myndasýningin um hraunhella á Íslandi, fegurð þeirra og sérstöðu og ekki sþst nauðsyn þess að vernda þá frá ágengni ferðamanna enda um ákaflega viðkvæm náttúrufyrirbrigði að ræða.

Efri myndin sýnir eina af hellamyndum Árna kastað á tjaldið í hátíðarsal Sesseljuhúss. Sú neðri er ag Björgólfi Thorsteinsson formanni Landverndar við setningu fundarins.
Ljósmyndir: Guðrún Tryggvadóttir

Birt:
5. maí 2007
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Frá aðalfundi Landverndar“, Náttúran.is: 5. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/05/fr-alfundur-landverndar/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 11. maí 2007

Skilaboð: