Boðað er til aðalfundar samtakanna Umhverfi og vellíðan miðvikudaginn 21. október í Gerðubergi kl 19:30.

Fundarefni:

  1. Skýrsla formanns um störf félagsins frá stofnfundi þann 5. mars sl.
  2. Skógar fyrir líkama og sál. Erindi flutt af  Sherry Crul skógræktarráðunaut, Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum
  3. Aðferðafræði til að meta gæði skipulagðra útivistarsvæða innan þéttbýlis. Erindi flutt af Kristbjörgu Traustadóttur, mastersnema í umhverfissálarfræði, SLU Alnarp, Svíþjóð.
  4. Kosning í stjórn og varastjórn
  5. Kosning endurskoðanda
  6. Önnur mál

Vinsamlegast tilkynnig þátttöku hjá audur@rit.is.

Mynd: Vallelfting við göngustíg í skógarjaðri ofan Hveragerðis, ljósmynd; Guðrún Tryggvadóttir.

Birt:
16. október 2009
Höfundur:
Auður Ottesen
Tilvitnun:
Auður Ottesen „Umhverfi og vellíðan - fyrsti aðalfundur“, Náttúran.is: 16. október 2009 URL: http://nature.is/d/2009/10/16/umhverfi-og-vellioan-1-aoalfundur/ [Skoðað:27. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: