Stefnumót við Múlatorg 23.7.2014

Markaðs- og sumarstemning á Selfossi

Fyrirtækið Sumarhúsið og garðurinn stendur fyrir markaðs- og sumarstemningu í Fossheiði 1 á Selfossi, þar sem Sumarhúsið og garðurinn ásamt nokkrum fyrirtækjum við Múlatorg á Selfossi brydda upp á þeirri nýjung að vera með lítinn og skemmtilegann markað um helgina, 26.-27. júlí frá kl. 12:00 - 17:00. Á sama stað verður sýning á sígrænum plöntum frá Gróðrarstöð Ingibjargar og frá Nátthaga í Ölfusi. Fyrirtækin sem standa að Stefnumóti við Múlatorg eru Sumarhúsið og ...

Markaðs- og sumarstemning á Selfossi

Fyrirtækið Sumarhúsið og garðurinn stendur fyrir markaðs- og sumarstemningu í Fossheiði 1 á Selfossi, þar sem Sumarhúsið og garðurinn ásamt nokkrum fyrirtækjum við Múlatorg á Selfossi brydda upp á þeirri nýjung að vera með lítinn og skemmtilegann markað um helgina, 26.-27. júlí frá kl. 12:00 - 17:00. Á sama stað verður sýning á ...

Hönnunarnámskeið í vistrækt verður haldið í Alviðru við Sog dagana 14. júní til 23. Júní nk.

Kennarar eru norðmaðurinn Jan Bang sem er með kennsluréttindi frá Nordic Permaculture Association og Kristín Vala Ragnarsdóttir prófessor við Jarðvísindastofnun HÍ og Stofnun Sæmundar fróða um sjálfbæra þróun.

Tilgangur námskeiðsins er að:
Mennta hóp vistræktarhönnuða (Permaculture Design) til að gera þeim sem námskeiðið sækja ...

Boðað er til aðalfundar samtakanna Umhverfi og vellíðan miðvikudaginn 21. október í Gerðubergi kl 19:30.

Fundarefni:

  1. Skýrsla formanns um störf félagsins frá stofnfundi þann 5. mars sl.
  2. Skógar fyrir líkama og sál. Erindi flutt af  Sherry Crul skógræktarráðunaut, Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum
  3. Aðferðafræði til að meta gæði skipulagðra útivistarsvæða innan þéttbýlis. Erindi flutt af Kristbjörgu Traustadóttur, mastersnema í umhverfissálarfræði ...
16. október 2009

Nýtt efni:

Skilaboð: