Landvernd stendur fyrir opinni ráðstefnu um þá framtíðarsýn Landverndar að Reykjanesskagi verði eldfjallagarður og fólkvangur.
Ráðstefnan verður í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju laugardaginn 24. febrúar, kl. 13:00 – 17:00.


Dagskrá
13:00 Ávarp og setning, Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra.
13:10 Framtíðarsýn Landverndar, Björgólfur Thorsteinsson, formaður Landverndar.
13:20 Jarðfræði Reykjanesskagans, Sigmundur Einarsson, jarðfræðingur.
13:40 Náttúruverndaráætlun, Árni Bragason, forstöðumaður náttúruverndar- og útivistarsviðs Umhverfisstofnunar.
14:00 Eldfjallagarður – hvað er nú það? Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur.
14:20 Minjar á Reykjanesskaganum, Ómar Smári Ármannsson, leiðsögumaður m.m.
14:40 Kaffi í boði Kaffitárs
15:10 Framtíðarsýn Reykjanesbæjar, Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.
15:30 Álver og orkuvinnsla, Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar.
15:50 Kvikmynd úr Brennisteinsfjöllum, Ómar þ. Ragnarsson, náttúruverndarsinni.
16:10 Orkuverið Jörð á Reykjanesi, Albert Albertsson, aðstoðarforstjóri Hitaveitu Suðurnesja.
16:30 Umræður, fundarslit áætluð 17:00.
Sjá vef Landverndar.

Birt:
21. febrúar 2007
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Reykjanesskagi verði eldfjallagarður og fólkvangur - Ráðstefna“, Náttúran.is: 21. febrúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/reykjanesskagi_eldfjallagardur/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 3. maí 2007

Skilaboð: