Augnhár verða silkimjúk og falleg ef þau eru burstuð (með tannbursta eða sérstökum augnhárabursta) með hveitikímsolíu eða möndluolíu. Best er að gera þetta fyrir svefninn og þvo olíuna svo af morguninn eftir með volgu vatni.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
2. október 2011
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Augnhár verða silkimjúk og falleg“, Náttúran.is: 2. október 2011 URL: http://nature.is/d/2008/10/29/augnhar-veroa-silkimjuk-og-falleg/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 29. október 2008
breytt: 2. október 2011

Skilaboð: