Á síðum Treehugger.com, einum flottasta umhverfisvef í heiminum í dag segir:

Sigurrós fer í hljómleikaferð til Japan í næsta mánuði, og þegar er uppselt á alla tónleikana. Þeir munu spila eina aukatónleika, sem lýsir vel þeim gífurlegu vinsældum sem hljómsveitin ný tur nú um allan heim. Eins og við vitum er Ísland lítið land með stór vandamál, efnahagslega. Sigur Rós og Björk gerðu tilraun til að vekja fólk til meðvitundar, eins og til að búa fólk undir þær hamfarir sem nú ríða yfir á Náttúra tónleikunum í sumar. Sjá alla fréttina á Treehugger.com.

Birt:
11. október 2008
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ísland í umræðunni“, Náttúran.is: 11. október 2008 URL: http://nature.is/d/2008/10/11/island-i-umraeounni/ [Skoðað:26. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: