Kuðungurinn eru virtustu umhverfisverðlaun á Íslandi. Kuðungurinn er viðurkenning umhverfisráðuneytisins á framlagi fyrirtækja og stofnana til umhverfismála og er hann veittur árlega við athöfn á Degi umhverfisins þ. 25. apríl ár hvert.

Sjá þau fyrirtæki sem hafa hlotið Kuðunginn hér á Grænum síðum.

Birt:
29. júní 2012
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kuðungurinn “, Náttúran.is: 29. júní 2012 URL: http://nature.is/d/2012/06/29/kudungurinn-umhverfisverdlaun/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 16. júlí 2014

Skilaboð: