Gæludýr þurfa fjölbreytt og næringarríkt fóður. Tilbúið gæludýrafóður er ekki endilega nóg. Lestu þig til um hvað þú mátt gefa gæludýrinu þínu annað. Fóðrið sem selt er hér á landi er laust við öll eiturefni, þó er alltaf ráðlagt að lesa innihaldslýsingu. Matvælastofnun hefur eftirlit með innfluttu og innlendu gæludýrafóðri. Gættu þess að gæludýrið þitt fái nóg af vítamínum. Hægt er að kaupa vítamínbæti til að setja í fóður.

Birt:
18. apríl 2010
Höfundur:
Vala Smáradóttir
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Vala Smáradóttir „Gæludýrafóður“, Náttúran.is: 18. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/gludrafur/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. maí 2007
breytt: 21. maí 2014

Skilaboð: