Þú getur minnkað heimilissorpið um 30-35% með því að jarðgera. Með því að jarðgera garðaúrgang og matarleifar má búa til dýrindis mold, svokallaða moltu, sem nota má sem áburð í garðinn. Umbreytingin úr úrgangi yfir í mold tekur að vísu nokkra mánuði og jafnvel ár, allt eftir hvaða aðferð er notuð, en fyrir þá sem hafa aðgang að garðskika og/eða moltutunnu er hún skemmtileg leið til þess að minnka sorp og vinna eigin áburð.

Birt:
19. apríl 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Jarðgerð“, Náttúran.is: 19. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/jarger/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. maí 2007
breytt: 20. maí 2014

Skilaboð: