Haustið 2006 veitti Endurvinnslunni hf. verkefninu styrk, sem var fyrsti styrkur til verkefnisins frá fyrirtæki. Náttúran.is áformar að gefa heildaryfirsýn á málaflokkinn endurvinnsla og förgun og fjalla um alla endurvinnslu og förgunarmöguleika á landinu. Auk þess eru vörur á Náttúrumarkaði eyrnamerktar viðeigandi Fenúr-flokki sem segir til um á hvern hátt skuli farga innihaldi og umbúðum á sem umhverfisvænstan hátt.
Sjá vef Endurvinnslunnar.

Náttúran þakkar kærlega fyrir stuðninginn!

Birt:
25. apríl 2007
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Endurvinnslan - styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 25. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/07/endurvinnslan-styrktaraili-nttrunnar/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 21. janúar 2010

Skilaboð: