Einn af þjónustuliðunum hér á Náttúrunni er rafrænn fréttapóstur. Með því að skrá þig á póstlistann. Þú skráir þig hér lengst til vinstri á vafranum (flipinn með RSS, Twitter, Facebook og umslagi, fyrir póstlistaskráninguna) ert þú að gerast áskrifandi að ókeypis fréttapósti sem berst þér vikulega án allra skuldbindinga. Einnig eru birtar upplýsingar um nýjar vörur á Náttúrumarkaði, sérstök tilboð eru í boði fyrir áskrifendur og margt fleira spennandi verður í boði.

Þú getur að sjálfsögðu afskráð þig þegar að þú vilt eða framsent fréttapóstinn áfram á vini og kunningja á mjög einfaldan hátt. Þeir geta þá einnig skráð sig á póstlistann og sent hann áfram á vini sína og kunningja.

Birt:
30. júlí 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Skráðu þig á Náttúrupóstlistann“, Náttúran.is: 30. júlí 2010 URL: http://nature.is/d/2009/01/02/skraou-thig-natturupostlistann/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 2. janúar 2009
breytt: 30. júlí 2010

Skilaboð: