BIO merkið - Bio -Siegel-EG-Öko_VO-Deutschland, er opinbert lífrænt vottunarmerki Þýskalands. Bio-Siegel gildir fyrir lífrænan búskap og lífræna ræktun. Matvæli þurfa að innihalda a.m.k. 95% lífrænt ræktað hráfefni til að fá BIO-vottun. Vottunin er staðfest samkvæmt kröfum Evrópusambandsins og er þekkt og virt langt út fyrir landsteina Þýskalands.

Birt:
26. maí 2013
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „BIO-Siegel“, Náttúran.is: 26. maí 2013 URL: http://nature.is/d/2008/08/15/bio-siegel/ [Skoðað:13. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 15. ágúst 2008
breytt: 25. maí 2013

Skilaboð: