The Organic Food Federation
The Organic Food Federation er breskt vottunarfyrirtæki stofnað árið 1986. The Organic Food Federation er tengt Evrópskum vottunaraðilum. The Organic Food Federation vinnur samkvæmt breskum stöðlum sem uppfylla skilyrði EU 2092/91 og vinnur samkvæmt UK4. staðli aðildarríkisins. The Organic Food Federation sér um úttekt og vottun skv. EU stöðlum hvar sem er í heiminum. The Organic Food Federation er félagi í IFOAM, alþjóðlegum samtökum um lífrænan landbúnað.
Birt:
28. apríl 2010
Tilvitnun:
Náttúran er „The Organic Food Federation“, Náttúran.is: 28. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2008/08/17/organic-food-federation/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. ágúst 2008
breytt: 25. maí 2013