Öko-Tex er evrópskt umhverfismerki fyrir vefnaðarvöru, föt og áklæði og teppi. Gerðar eru kröfur um að tilbúin efni sem eru skaðleg umhverfi og heilsu svo sem formaldehíð, skordýraeitur, PCB, þungmálma og aðrar leifar af tilbúnum efnum í textíl verða að vera undir alþjóðleg styrktarmörkum. Vefnaðurinn er prófaður eftir Öko-Tex standard 100, Leyfi til merkingar þarf að endurnýja árlega en skila þarf skýrslu á hálfsársfresti.

Sjá nánar á vef Öko-Tex.

Birt:
5. desember 2011
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Öko-Tex“, Náttúran.is: 5. desember 2011 URL: http://nature.is/d/2007/05/07/ko-tex/ [Skoðað:20. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 5. desember 2011

Skilaboð: