Landsvirkjun - styrkir Náttúruna
Náttúran.is vinnur nú að gerð græns bókhaldskerfis fyrir heimili og smærri fyrirtæki til ókeypis afnota fyrir alla. Landsvirkjun tekur þátt í kostnaði við verkið ásamt ríkissjóði sem úthlutaði verkefninu styrk á fjárlögum 2010. Græna bókhaldið er unnið af Náttúruteyminu, Landsvirkjun og öðrum sérfræðingum og verður aðgengilegt hér á vefnum innan tíðar.
Náttúran.is þakkar kærlega fyrir stuðninginn!
Birt:
21. janúar 2010
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Landsvirkjun - styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 21. janúar 2010 URL: http://nature.is/d/2010/01/21/landsvirkjun-styrkir-natturuna/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 14. apríl 2010