Hálendi Íslands - lag Jóhanns G. Jóhannssonar
Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndar- samtök Suðurlands, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, Náttúruvaktin, Garðyrkjufélag Íslands, Landvernd og Framtíðarlandið kostuðu öll vinnslu við lag Jóhanns G. Jóhannssonar, „Hálendi Íslands“. Útsetningar og upptökustjórn annaðist Pétur Hjaltested.
Listamennirnir sem að verkinu komu voru, Ásgeir Óskarsson, Björgvin Gíslason, Pétur Hjaltested, Róbert Þóroddsson, Hörður Torfason, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Magnús Þór Sigmundsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Heiða Ólafsdóttir, Steindór Andersen og Jóhann G. Jóhannsson. Listamennirnir gáfu allir vinnu sína í þágu náttúruverndar.
Öllum er heimilt að dreifa laginu svo fremi sem ekki sé tekin þóknun fyrir. Njótið vel!
Hlusta og ná í lagið.
Listamennirnir sem að verkinu komu voru, Ásgeir Óskarsson, Björgvin Gíslason, Pétur Hjaltested, Róbert Þóroddsson, Hörður Torfason, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Magnús Þór Sigmundsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Heiða Ólafsdóttir, Steindór Andersen og Jóhann G. Jóhannsson. Listamennirnir gáfu allir vinnu sína í þágu náttúruverndar.
Öllum er heimilt að dreifa laginu svo fremi sem ekki sé tekin þóknun fyrir. Njótið vel!
Hlusta og ná í lagið.
Birt:
4. maí 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hálendi Íslands - lag Jóhanns G. Jóhannssonar“, Náttúran.is: 4. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/04/hlendi-slands-lag-jhanns-g-jhannssonar/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.