Græna Íslandskortið hjálpar þér að finna alla grænu kostina á íslandi. Þú finnur menningarsetur, umhverfisvæn fyrirtæki og vörur á öllu landinu hér á græna kortinu. Skoða stutt myndskeið um hvernig kortið virkar. Skoðaðu græna Íslandskortið. 

Birt:
28. mars 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Græna leiðin um landið“, Náttúran.is: 28. mars 2009 URL: http://nature.is/d/2008/07/29/graena-leioin-um-landio/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 29. júlí 2008
breytt: 28. mars 2009

Skilaboð: