Á löngum köldum vetrum vill kvef oft staldra lengi við og angra okkur. Gott ráð við þrálátu kvefi er að skera nokkrar lauksneiðar og setja á disk og leyfa þeim að vera á náttborðinu yfir nóttina.
Hvítlaukur er mikið notaður sem lækningajurt. Eyrnabólgur má oft lækna með því að setja sneiðar af hvítlauk í grisju og leggja við eyrun. Hvítlaukur er einnig talin halda vampýrum í hæfilegri fjarlægð.

Birt:
18. apríl 2010
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Hildur Hákonardóttir „Laukur og hvítlaukur“, Náttúran.is: 18. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/laukur-og-hvtlaukur/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. maí 2007
breytt: 20. maí 2014

Skilaboð: