Shiatsu þýðir hreinlega fingurþrýstingur og svokallað þrýstipunktanudd og byggist á svipaðri hugmyndafræði og nálastungur. Líkamsþyngdin er notuð á meðan að þrýstingur er settur á sérstaka punkta á líkamanum. Þrþstingingurinn hefur svo áhrif á orkuna sem flæðir í gegnum orkubrautirnar. Orkan heitir chi. Shiatsu er notað til að meðhöndla bæði andleg og líkamleg mein eins og þunglyndi, kvíða, ógleði, stífleika, höfuðverki, gigt, krampa eða tognaða vöðva.
Birt:
July 3, 2007
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er Shiatsu? “, Náttúran.is: July 3, 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-shiatsu/ [Skoðað:Feb. 24, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: Aug. 18, 2008

Messages: