Stofnuð hefur verið grúppan Græna byltingin á Facbook samfélgasvefnum. Þar er talað um að tll að leysa umhverfisvandann þurfi að breyta efnahagsumhverfinu. Gera græna byltingu.

„Ótal mögulegar lausnir eru til staðar svo hægt sé að koma í veg fyrir varanlega kreppu. Ný tækni, hreinni orka og ný vinnubrögð. Það er hægt að leysa vandann. Byrjum strax!“

Á síðunni eru tenglar á athyglisverða vefi um efnið:

Þegar saman fer víðtæk efnahagskreppa, vaxandi loftslagskreppa og aðvífandi vistkreppa gengur ekki að reyna að leysa hvert vandamál fyrir sig, heldur þarf lausnir sem taka til margra þátta samtímis.

Víða um heimsbyggðina er fjallað um mögulegar lausnir:
http://news.bbc.co.uk/2/hi/science/nature/7851227.stm
http://www.unep.org/pdf/Greenreport_steiner2008.pdf

Lesa má um hið græna efnahagslíf
http://www.unep.org/greeneconomy/

Grein um hvaða aðgerða er hægt að grípa til fljótlega eftir Nicholas Stern:
http://www.newscientist.com/article/mg20126926.600-comment-time-for-a-green-industrial-revolution.html

viðtal við Stern fylgir með.
http://www.newscientist.com/articlevideo/dn16433/8689061001-launch-green-economic-revolution-now-says-stern.html

Og í fyrsta vikulega ávarpi sínu til bandarísku þjóðarinnar hét Barack Obama því að auka stórlega notkun hreinna orkugjafa
(sjá http://www.whitehouse.gov/videos/2009/January/20090124_WeeklyAddress.mp4)

Til að gerast félagi þar að hafa aðgang að Facebook og leita undir groups

Birt:
29. janúar 2009
Höfundur:
Einar Bergmundur
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Græna Byltingin á Facebook“, Náttúran.is: 29. janúar 2009 URL: http://nature.is/d/2009/01/29/graena-byltingin-facebook/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: