Lífrænn barnamatur á Náttúrumarkaði
Hér á Náttúrumarkaðinum getur þú keypt 11 tegundir af Hipp lífrænum* barnamat:
Hipp lífrænt hitabeltis ávaxtamauk
Hipp lífrænt ávaxtajógúrt
Hipp lífrænt ávaxtamauk
Hipp lífrænt banana jógúrt morgunverður
Hipp lífrænn barnahrísgrjónagrautur
Hipp lífrænt blandað grænmetismauk
Hipp lífrænt epla, appelsínu og banana morgunkorn
Hipp lífrænt epla og bananamauk
Hipp lífrænn epla og perubúðingur
Hipp lífrænt grænmetis lasagnemauk
Hipp lífrænt miðjarðarhafslamb
* vottað af Soil Association.
Soil Association (jarðvegs samtökin) hafa verið í þróun frá því um 1970. Byggt er bæði á reglugerðum Evrópusambandsins og breskum stöðlum um lífræn matvæli. Merkið gildir um allan heim og tryggir að um lífræna framleiðslu sé að ræða. Einnig er velferð dýra og dýravernd hluti af Soil Association vottuninni.
Lífræna vottunarkerfi Vottunarstofunnar Túns er þróað í samræmi við staðla og í samvinnu við Soil Association.
Birt:
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Lífrænn barnamatur á Náttúrumarkaði“, Náttúran.is: 15. nóvember 2008 URL: http://nature.is/d/2007/06/04/nttrumarkaurinn/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 4. júní 2007
breytt: 15. nóvember 2008