Græni punkturinn „Der Grüne Punkt“ er merki DSD (Duales System Deutschland GmbH) en það gefur einungis til kynna að framleiðandinn hafi borgað fyrir förgun umbúða í Þýskalandi en merkið er einnig notað í 23 öðrum löndum Evrópu. Umbúðir með Græna punktinum á síðan að setja í viðeigandi endurvinnsluflokk til förgunar eða endurvinnslu allt eftir eðli umbúðanna. Græni punkturinn hefur ekkert gildi á Íslandi.

Sjá nánar á gruener-punkt.de.

Birt:
9. apríl 2012
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Græni punkturinn“, Náttúran.is: 9. apríl 2012 URL: http://nature.is/d/2007/05/08/merki-der-grne-punkt/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 8. maí 2007
breytt: 9. apríl 2012

Skilaboð: