Baðvaskurinn er mikið notað tæki og vatnsnotkun er þar stóra málið. Við getum byrjað á vatnssparnaði við tannburstunina. Það er alger óþarfi að lát vatnið renna stöðugt á meðan að við bustum tennurnar.

Munið að til eru umhverfisvottuð og lífræn tannkrem sem eru ekki aðeins umhverfisvænni heldur einnig heilsusamlegri. Með handsápu gildir það sama og það þarf ekki að nota mikið af sápu til að hún geri sitt gagn.

Birt:
21. júní 2007
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Baðvaskur“, Náttúran.is: 21. júní 2007 URL: http://nature.is/d/2007/06/21/bahvaskur/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 17. maí 2014

Skilaboð: