Verið er að uppfæra Endurvinnslukortið
Nú standa yfir uppfærslur og breytingar á formi Endurvinnslukortsins hér á vefnum. Við biðjumst velvirðingar á truflunum sem geta átt sér stað að þeim sökum.
Þeir aðilar sem taka á móti endurvinnanlegu sorpi á landinu og hafa enn ekki látið okkur vita af breytingum og viðbótum eru beðnir að láta okkur vita af þeim sem allra fyrst svo að þær rati inn á nýja kortið og Endurvinnslukorts-appið sem við munum kynna á Degi umhverfisins og 5 ára afmæli vefs Náttúrunnar þ. 25. apríl nk.
Hafið samband í síma 483 1500 eða skrifið okkur á nature@nature.is.
Birt:
21. apríl 2012
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Verið er að uppfæra Endurvinnslukortið “, Náttúran.is: 21. apríl 2012 URL: http://nature.is/d/2012/04/05/verid-er-ad-uppfaera-endurvinnslukortid/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 5. apríl 2012
breytt: 21. apríl 2012