Jólamarkaðurinn við Elliðavatn
Fuglavernd tekur þátt í jólamarkaði við Elliðavatnsbæinn hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, laugardag og sunnudag 6. og 7. desember. Markaðurinn er opinn á milli 11:00 -17:00.
Sérstakt tilboð er á jólakortum félagsins 10 kort með umslögum á 1000 kr.
Hægt er að fá þar á góðu verði fuglahús Fuglaverndar. Húsin kosta aðeins 3.500 kr og með þeim fylgir ný i garðfuglabæklingurinn, góð jólagjöf sem veitir ánægju til margra ára. Fuglahúsin eru sérsmíðuð fyrir íslenskar aðstæður og fugla. Húsin eru af fjórum gerðum fyrir, músarrindil, stara, maríuerlu, skógarþröst og svartþröst. Með húsunum fylgja leiðbeiningar um uppsetningu og bæklingurinn um garðfuglana.
Sérstakt aðildar tilboð er einnig í upplögð sem er upplögð jólagjöf.
Sjá einnig á heidmork.is. Sjá vef Fuglaverndar.
Myndin er af silkitoppu. Ljósmynd: Jóhann Óli Hilmarsson.
Birt:
Tilvitnun:
Einar Þorleifsson „Jólamarkaðurinn við Elliðavatn“, Náttúran.is: 3. desember 2008 URL: http://nature.is/d/2008/12/03/jolamarkaourinn-vio-ellioavatn/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.