Loftslagsbreytingar á mannamáli 7.4.2010

Hnattrænt samhengi og áhrif loftslagsbreytinga á búsetu, atvinnulíf og menningu er viðfangsefni Málstofu ReykjavíkurAkademíunnar laugardaginn 10. apríl, kl. 13:00 - 15:30. ReykjavíkurAkademían er að  Hringbraut 121 4. hæð, 
Heitt á könnunni og allir velkomnir

Dagskrá:

  • Veðurfarsbreytingar á Íslandi - Halldór Björnsson veðurfræðingur
  • "Hún heitir móðir jörð og hún er með hita" - um upplifanir og útskýringar frumbyggja Kanada á loftslagsbreytingum - Björk Bjarnadóttir umhverfisþjóðfræðingur
  • Loftslagsbreytingar í norðri - Sundrung eða samvinna? -Auðlindadeilur og umhverfis-stjórnmál á óvissutímum - Auður H. Ingólfsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur
  • Siðleysi á heimsmælikvarða ...

Hnattrænt samhengi og áhrif loftslagsbreytinga á búsetu, atvinnulíf og menningu er viðfangsefni Málstofu ReykjavíkurAkademíunnar laugardaginn 10. apríl, kl. 13:00 - 15:30. ReykjavíkurAkademían er að  Hringbraut 121 4. hæð, 
Heitt á könnunni og allir velkomnir

Dagskrá:

  • Veðurfarsbreytingar á Íslandi - Halldór Björnsson veðurfræðingur
  • "Hún heitir móðir jörð og hún er með hita" - um upplifanir og útskýringar frumbyggja Kanada á loftslagsbreytingum - Björk ...
07. apríl 2010

ReykjavíkurAkademían stendur fyrir tveimur málstofum um áhrif loftslagsbreytinga á náttúru, lífríki og samfélag.

Markmiðið er að fá gott yfirlit yfir staðreyndir og hugsanlegar afleiðingar fyrir Ísland og Norðurslóðir, þær breytingar sem orðið hafa og þær sem kunna að verða. Málstofurnar verða í húsakynnum ReykjavíkurAkademíunnar á Hringbraut121, 4. hæð, laugardagana 20. mars og 10. apríl, kl. 13:00 - 15:30

Laugardaginn ...

16. mars 2010
Erpur Snær Hansen flytur erindi um sjófugla í sal Kaupþings í Borgartúni fimmtudaginn 15. janúar

Tekin verður saman þekking um sjófugla í Vestmannaeyjum. Í Eyjum eru um 1,7 milljónir para sjófugla og telja höfuðstöðvar lundans þar þyngst. Mesti tegundafjölbreytileiki sjófugla á Íslandi er í Vestmannaeyjum, þar eru flestar algengar tegundir, en einnig eru þar höfuðstöðvar sjaldgæfari tegunda eins og ...

Fuglavernd tekur þátt í jólamarkaði við Elliðavatnsbæinn hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, laugardag og sunnudag 6. og 7. desember. Markaðurinn er opinn á milli 11:00 -17:00.
Sérstakt tilboð er á jólakortum félagsins 10 kort með umslögum á 1000 kr.
Hægt er að fá þar á góðu verði fuglahús Fuglaverndar. Húsin kosta aðeins 3.500 kr og með þeim fylgir ný ...

Nýtt efni:

Skilaboð: