Loftslagsbreytingar á mannamáli
Hnattrænt samhengi og áhrif loftslagsbreytinga á búsetu, atvinnulíf og menningu er viðfangsefni Málstofu ReykjavíkurAkademíunnar laugardaginn 10. apríl, kl. 13:00 - 15:30. ReykjavíkurAkademían er að Hringbraut 121 4. hæð,
Heitt á könnunni og allir velkomnir
Dagskrá:
- Veðurfarsbreytingar á Íslandi - Halldór Björnsson veðurfræðingur
- "Hún heitir móðir jörð og hún er með hita" - um upplifanir og útskýringar frumbyggja Kanada á loftslagsbreytingum - Björk Bjarnadóttir umhverfisþjóðfræðingur
- Loftslagsbreytingar í norðri - Sundrung eða samvinna? -Auðlindadeilur og umhverfis-stjórnmál á óvissutímum - Auður H. Ingólfsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur
- Siðleysi á heimsmælikvarða - Ólafur Páll Jónsson heimspekingur
Fundarstjóri verður Sólveig Ólafsdóttir framkvæmdastjóri ReykjavíkurAkademíunnar
Birt:
7. apríl 2010
Tilvitnun:
Einar Þorleifsson „Loftslagsbreytingar á mannamáli“, Náttúran.is: 7. apríl 2010 URL: http://nature.is/d/2010/04/07/loftslagsbreytingar-mannamali/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.