Lækkun á innihita: Algengur hiti í húsum hér á landi er 23-25°C, en rannsóknir sýna að 20°C innihiti er kjörhiti, þ.e. með tilliti til loftgæða og líðan íbúa. Hafa ber í huga að hitakostnaður hækkar um 7% ef hiti er hækkaður um eina gráðu. Það er t.d. óþarfi að kynda mikið á sólríkum dögum og auðvelt að lækka hitann áður en farið er að heiman.

Birt:
23. febrúar 2011
Höfundur:
Orkusetur
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Orkusetur „Orkusparnaður“, Náttúran.is: 23. febrúar 2011 URL: http://nature.is/d/2007/05/17/orkusparnaur/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 17. maí 2007
breytt: 21. maí 2014

Skilaboð: