Tækifæriskort Skógræktarfélags Íslands nýtast við margvísleg tækifæri - sem jólakort, afmæliskort, boðskort og margt fleira. Kortin eru auð að innan, þannig að þau nýtast sem jólakort, afmæliskort, boðskort eða hvað sem fólki dettur í hug.

Kortin eru seld tíu saman í búnti með umslagi og kostar búntið 1.000 kr. Ef keypt eru 50 kort eða fleiri er veittur 25% afsláttur.

Hægt er að nálgast kortin á skrifstofu Skógræktarfélags Íslands, Skúlatúni 6, 105 Reykjavík eða fá þau póstsend og bætist þá við 250 kr. afgreiðslugjald. Til að panta kort, hafið samband í síma 551-8150 eða sendið tölvupóst á netfangið skog@skog.is

Panta kort. Með því að panta kort styður þú við skógrækt á Íslandi.

Eitt kort = eitt gróðursett tré.

Birt:
24. nóvember 2009
Tilvitnun:
Skógræktarfélag Íslands „Jóla- og tækifæriskort Skógræktarinnar“, Náttúran.is: 24. nóvember 2009 URL: http://nature.is/d/2009/11/24/jola-og-taekifaeriskort-skograektarinnar/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: