Landvernd og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands standa fyrir ráðstefnu þar sem spurningunni „hvernig skal standa að orkunýtingarmálum á Íslandi?“ er velt upp. Ráðstefnan verður haldin á Hilton Nordica Hotel, Reykjavik. þ. 21. október nk. frá kl. 9:00-16:45.

Dagskrá:
08:30 Skráning
09:00 Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra, setur ráðstefnuna
09:10 Orkuauðlindir á Íslandi: yfirlit og alþjóðlegt samhengi Guðni A. Jóhannesson orkumálastjóri, Orkustofnun
09:50 Main economic principles in energy resource exploitation Ragnar Árnason, Háskóli Íslands

10:40 Kaffihlé

11:00 Non-market perspectives of energy resource exploitation - Brynhildur Davíðsdóttir, Háskóli Íslands

11:45 Hádegishlé

13:00 External costs in economic appraisals of energy projects: best practices - Staale Navrud, Norwegian University of Life Sciences
14:00 Hvernig tekur orkufyrirtæki ákvörðun um virkjun?
Björn Stefánsson, Landsvirkjun

14:40 Kaffihlé

15:00 Hvernig getur rammaáætlun ný st við ákvörðunartöku um landnotkun?- Hákon Aðalsteinsson, fyrrum Orkustofnun
15:40 Pallborðsumræður - Gunnar Haraldsson, Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, stýrir
16:30 Samantekt – dreginn lærdómur - Friðrik Már Baldursson, Háskólinn í Reykjavík
16:45 Ráðstefnuslit - Ráðstefnustjóri: Björgólfur Thorsteinsson, Landvernd

Ráðstefan fer fram á íslensku og ensku.
Birt:
8. október 2008
Höfundur:
Landvernd
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Landvernd „Orka og umhverfi“, Náttúran.is: 8. október 2008 URL: http://nature.is/d/2008/10/08/orka-og-umhverfi/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: