Vorið 2007 kynntu forsvarsmenn Náttúrunnar Umhverfisfræðsluráði verkefnið og í kjölfar þeirrar kynningar fékk verkefnið styrk frá ráðinu enda er umhverfismennt í víðum skilningi eitt meginmarkmið Náttúrunnar.

Náttúran þakkar kærlega fyrir stuðninginn!

Birt:
25. apríl 2007
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Umhverfisræðsluráð - styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 25. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/07/umhverfisrslur-styrktaraili-nttrunnar/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 21. janúar 2010

Skilaboð: