Svæða- og viðbragðsmeðferð er heildræn meðferð beint að höndum og fótum en í þeim eru viðbragðsvæði sem tengjast og samsvara hverjum líkamshluta og líffæri líkamans. Viðbragðsvæðin verða því aum ef að einhver líkamshluti eða líffæri eru veikluð. Hægt er að örva eða slaka viðkomandi líkamhluta eða líffæri með þrýstinuddi
Birt:
3. júlí 2007
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Hvað er svæða- og viðbragðsmeðferð?“, Náttúran.is: 3. júlí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/07/03/hva-er-sv-og-vibragsmefer/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 18. ágúst 2008

Skilaboð: