Vistvænt eldsneyti / ökutæki
Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vistvænt eldsneyti og ökutæki.
Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Staðir sem selja vistvænt eldsneyti s.s. metan, biodísel, etanól eða vetni. Hægt að fá rafmagn á rafbíla eða skipta út rafhlöðum í þartilgerð ökutæki. Einnig staðir sem selja bifreiðar knúnar vistvænum orkugjöfum og/eða visthæfar bifreiðar með útblástursgildi undir 120 CO2g/km.
Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Vistvænt eldsneyti / ökutæki“.
Birt:
25. júní 2013
Tilvitnun:
Náttúran er „Vistvænt eldsneyti / ökutæki“, Náttúran.is: 25. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2011/05/30/vistvaent-eldsneyti-okutaeki/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 30. maí 2011
breytt: 22. júní 2013