Bilun mun valda því að Járnblendiverksmiðja Elkem á Grundartanga spúir út meiri mengun en að jafnaði. Dregið hefur verið úr framleiðslu og unnið er að viðgerð. Nokkuð virðist vera um bilanir í hreinsibúnaði verksmiðjunnar og hlýtur að þurfa að taka slíkar uppákomur með í losuanrheimildir stórðiðjuvera.
Birt:
Oct. 6, 2008
Höfundur:
Einar Bergmundur
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Mengun frá Járnblendinu“, Náttúran.is: Oct. 6, 2008 URL: http://nature.is/d/2008/10/06/mengun-fra-jarnblendinu/ [Skoðað:Dec. 9, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: