Aðalfundur Landverndar verður haldinn í Norræna Húsinu laugardaginn 16. maí nk. og hefst fundurinn kl. 11:00.

Á dagskrá er hefðbundin aðalfundarstörf s.s. skýrsla formanns fyrir ný lokið starfsár, kynning á ársreikningi, ályktanir og kjör stjórnarmanna. Að vanda verða á fundinum fróðleg erindi er varða náttúru Íslands. Dagskrá verður nánar auglýst þegar nær dregur en við hvetjum alla til að taka daginn frá.

Sjá nánar á vef Landverndar.

Birt:
7. maí 2009
Höfundur:
Landvernd
Uppruni:
Landvernd
Tilvitnun:
Landvernd „Aðalfundur Landverndar 2009“, Náttúran.is: 7. maí 2009 URL: http://nature.is/d/2009/05/07/aoalfundur-landverndar-2009/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: