Mennta- og menningarmálaráðuneytið - styrkir Náttúruna
Í byrjun árs 2009 sóttu forsvarsmenn Náttúrunnar um styrk til Mennta- og menningarmálaráðuneytisins (þá Menntamálaráðuneytisins) til dreifingar „52ja góðra ráða fyrir þig og umhverfið“ í alla grunn- og framhaldsskóla landsins. Ráðuneytið veitti styrk til verkefnisins. Árið 2011 var aftur sótt við um styrk, nú til að standa straum af kostnaði við sendinga Náttúruspilanna til allra leikskóla í landinu og veitti ráðuneytið styrk til þess.
Náttúran.is þakkar kærlega fyrir stuðninginn!
Birt:
22. mars 2011
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Mennta- og menningarmálaráðuneytið - styrkir Náttúruna“, Náttúran.is: 22. mars 2011 URL: http://nature.is/d/2009/03/14/menntamalaraouneytio-styrktaraoili-natturunnar/ [Skoðað:15. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 14. mars 2009
breytt: 22. mars 2011