Umhverfisráðuneytið hefur veitt vefnum Náttúran.is styrk til áframhaldandi þróunar Græna Íslandskortsins/Green Map, en grænkortagerðin er samvinnuverkefni milli Náttúran.is, alþjóðlega verkefnisins Green Map Systems og Land- og Ferðamálafræðistofu Verkfræði og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands.

Náttúran.is þakkar kærlega fyrir stuðninginn!

Sjá Græna Íslandskortið, og ensku útgáfuna Green Map Iceland.

Birt:
20. maí 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Umhverfisráðuneytið styrkir gerð græna kortsins“, Náttúran.is: 20. maí 2009 URL: http://nature.is/d/2009/05/20/umhverfisraouneytio-styrkir-gero-graena-kortsins/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 9. maí 2014

Skilaboð: