Bogi Jónsson sýnir myndskreyttar skráningarskýrslur í formi 100 blýants- og vatnslitateikninga af smáum sjávardýrum sem fundist hafa í fjörum að Hliði og í Fossvogi. Sýningin verður opnuð að Hliði í Álftanesi þ. 27. september og mun standa til októberloka.

Sýningin ætti að vera gott innlegg í umræðuna um verndun náttúrufars Skerjafjarðar.

Sveitavöfflur og kakó á boðstólum.

Mynd: Ein af myndum Boga. Botndýr.

 

Birt:
22. september 2009
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Botndýrasýning í Álftanesi“, Náttúran.is: 22. september 2009 URL: http://nature.is/d/2009/09/22/botndyrasyning-i-alftanesi/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: